Fleiri fréttir

Sum leyndarmál Victoriu finnast aðeins í Fríhöfninni

"Victoria"s Secret er eitt vinsælasta undirfatamerki veraldar og því hefur langþráður draumur íslenskra kvenna nú ræst með sérversluninni í Leifsstöð,“ segir Ásta Dís Óladóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, sem er sú þriðja sem opnar verslun sem þessa á flugvelli í Evrópu, hinar verslanirnar eru á flugstöð 5 á Heathrow-flugvelli og Schiphol-flugvelli í Hollandi.

Áhersla lögð á snið og lögun

Verslunin Evans í Kringlunni býður upp á stærðir frá 14 og upp í 32 eða frá 42 upp í 60 í evrópskum stærðum. Tölurnar segja þó ekki allt en hjá Evans er lögð aðaláhersla á snið og lögun.

Meiri eldmóður og aukið sjálfstraust

Jófríður Leifsdóttir, sviðsstjóri húsnæðissviðs Keilis, skellt sér á Dale Carnegie námskeið. Á námskeiðinu var lögð áhersla á jákvætt viðhorf, samskipti, leiðtogahæfni, hvernig hafa eigi hemil á streitu og hvernig styrkja eigi sambönd við lykilfólk í lífi hvers og eins.

Seiðandi ilmolíulampar

Gallery förðun í Keflavík hefur tekið í sölu sniðuga og seiðandi ilmolíulampa. Þú setur vatn og góða ilmolíu í hann þá virkar hann eins og besta ilmkerti og rakatæki. Munurinn á loftinu er mikill. Auk þess breytir hann neikvæðum jónum í jákvæðar sem er frábært fyrir alla, sérstaklega fólk með ofnæmi og astma.

Philippe Girardon kokkar í Perlunni

Árlegur Food&Fun matseðill Perlunnar verður að þessu sinni útbúinn af matreiðslumeistaranum Philippe Girardon. Food&Fun hófst á hlaupársdag 29. febrúar og lýkur sunnudaginn 4. mars.

Sjá næstu 50 fréttir