Fleiri fréttir Sum leyndarmál Victoriu finnast aðeins í Fríhöfninni "Victoria"s Secret er eitt vinsælasta undirfatamerki veraldar og því hefur langþráður draumur íslenskra kvenna nú ræst með sérversluninni í Leifsstöð,“ segir Ásta Dís Óladóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, sem er sú þriðja sem opnar verslun sem þessa á flugvelli í Evrópu, hinar verslanirnar eru á flugstöð 5 á Heathrow-flugvelli og Schiphol-flugvelli í Hollandi. 30.3.2012 10:40 Áhersla lögð á snið og lögun Verslunin Evans í Kringlunni býður upp á stærðir frá 14 og upp í 32 eða frá 42 upp í 60 í evrópskum stærðum. Tölurnar segja þó ekki allt en hjá Evans er lögð aðaláhersla á snið og lögun. 30.3.2012 10:40 Skref fyrir skref: Einföld en glæsileg greiðsla fyrir árshátíðina Hárið var undirbúið vel með því að þvo það upp úr Trevor Sorbie Ice Cool Platinum sjampói og næringu. Ice Cool Platinum sjampóið hentar ljósu hári einkar vel, gefur mikla næringu og kemur í veg fyrir gula slikju sem gjarnan getur myndast í hárlit. 16.3.2012 15:30 Gjafir sem nýtast vel 13.3.2012 11:00 Merkja, prenta, gera og græja 13.3.2012 11:00 Öll þjónusta á einum stað 13.3.2012 11:00 Gæðavörur til merkingar hjá LOGO 13.3.2012 11:00 Meiri eldmóður og aukið sjálfstraust Jófríður Leifsdóttir, sviðsstjóri húsnæðissviðs Keilis, skellt sér á Dale Carnegie námskeið. Á námskeiðinu var lögð áhersla á jákvætt viðhorf, samskipti, leiðtogahæfni, hvernig hafa eigi hemil á streitu og hvernig styrkja eigi sambönd við lykilfólk í lífi hvers og eins. 12.3.2012 11:00 Seiðandi ilmolíulampar Gallery förðun í Keflavík hefur tekið í sölu sniðuga og seiðandi ilmolíulampa. Þú setur vatn og góða ilmolíu í hann þá virkar hann eins og besta ilmkerti og rakatæki. Munurinn á loftinu er mikill. Auk þess breytir hann neikvæðum jónum í jákvæðar sem er frábært fyrir alla, sérstaklega fólk með ofnæmi og astma. 6.3.2012 15:31 Skáld og stjórnmálamenn í Vinnufatabúðinni 6.3.2012 11:00 Philippe Girardon kokkar í Perlunni Árlegur Food&Fun matseðill Perlunnar verður að þessu sinni útbúinn af matreiðslumeistaranum Philippe Girardon. Food&Fun hófst á hlaupársdag 29. febrúar og lýkur sunnudaginn 4. mars. 1.3.2012 15:01 Sjá næstu 50 fréttir
Sum leyndarmál Victoriu finnast aðeins í Fríhöfninni "Victoria"s Secret er eitt vinsælasta undirfatamerki veraldar og því hefur langþráður draumur íslenskra kvenna nú ræst með sérversluninni í Leifsstöð,“ segir Ásta Dís Óladóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, sem er sú þriðja sem opnar verslun sem þessa á flugvelli í Evrópu, hinar verslanirnar eru á flugstöð 5 á Heathrow-flugvelli og Schiphol-flugvelli í Hollandi. 30.3.2012 10:40
Áhersla lögð á snið og lögun Verslunin Evans í Kringlunni býður upp á stærðir frá 14 og upp í 32 eða frá 42 upp í 60 í evrópskum stærðum. Tölurnar segja þó ekki allt en hjá Evans er lögð aðaláhersla á snið og lögun. 30.3.2012 10:40
Skref fyrir skref: Einföld en glæsileg greiðsla fyrir árshátíðina Hárið var undirbúið vel með því að þvo það upp úr Trevor Sorbie Ice Cool Platinum sjampói og næringu. Ice Cool Platinum sjampóið hentar ljósu hári einkar vel, gefur mikla næringu og kemur í veg fyrir gula slikju sem gjarnan getur myndast í hárlit. 16.3.2012 15:30
Meiri eldmóður og aukið sjálfstraust Jófríður Leifsdóttir, sviðsstjóri húsnæðissviðs Keilis, skellt sér á Dale Carnegie námskeið. Á námskeiðinu var lögð áhersla á jákvætt viðhorf, samskipti, leiðtogahæfni, hvernig hafa eigi hemil á streitu og hvernig styrkja eigi sambönd við lykilfólk í lífi hvers og eins. 12.3.2012 11:00
Seiðandi ilmolíulampar Gallery förðun í Keflavík hefur tekið í sölu sniðuga og seiðandi ilmolíulampa. Þú setur vatn og góða ilmolíu í hann þá virkar hann eins og besta ilmkerti og rakatæki. Munurinn á loftinu er mikill. Auk þess breytir hann neikvæðum jónum í jákvæðar sem er frábært fyrir alla, sérstaklega fólk með ofnæmi og astma. 6.3.2012 15:31
Philippe Girardon kokkar í Perlunni Árlegur Food&Fun matseðill Perlunnar verður að þessu sinni útbúinn af matreiðslumeistaranum Philippe Girardon. Food&Fun hófst á hlaupársdag 29. febrúar og lýkur sunnudaginn 4. mars. 1.3.2012 15:01
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent