Segir heimsóknina leikrit í boði ríkisstjórnarinnar

Boðað hefur verið til fundar í utanríkismálanefnd Alþingis á mánudaginn eftir ósk stjórnarandstöðunnar þar um. Formaður Miðflokksins telur fundinn leikrit og segir allar aðgerðir ráðamanna snúast um að troða Íslandi inn í ESB.

372
06:53

Vinsælt í flokknum SÝN