Setti á svið mannbjörg í eldsvoða
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins setti á svið mannbjörg í eldsvoða þegar Willum Þór Þórssyni, forseta ÍSÍ, var bjargað af þaki húsnæðis sambandsins. Húsið var rýmt og æfingarbúnaður notaður til þess að líkja eftir bruna.