Haldlagning á ketamíni mörg hundruð faldast á fjórum árum
Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruð falt meira magn af ketamíni það sem af er ári en allt árið 2022.