Tekur á umsvifum erlendra risa í aðgerðapakka

Tekið verður á umsvifum erlendra samfélagsmiðla á auglýsingamarkaði í nýjum aðgerðapakka menningarráðherra vegna erfiðrar stöðu fjölmiðla á Íslandi. Logi Einarsson, ráðherra málaflokksins, kynnti í síðustu viku 20 liða aðgerðapakka fyrir ríkisstjórn.

7
01:36

Vinsælt í flokknum Fréttir