Ólíklegt að Mo Salah spili fleiri leiki

Sérfræðingur Sýnar Sport telur ólíklegt að Mo Salah spili fleiri leiki fyrir Liverpool, ekki nema aðstæður breytist til muna hjá félaginu og að þjálfarinn verði látinn taka poka sinn.

13
01:58

Vinsælt í flokknum Fótbolti