Í Bítið: Barnaheill - Réttur barna til heilsuverndar
Þema októbermánaðar er úr 24. grein barnasáttmála sameinuðu þjóðanna. Hún fjallar um rétt barna til heilsuverndar. Börnin í Álfhólsskóla í Kópavogi vita allt um rétt sinn til læknisaðstoðar og heilbrigðisþjónustu, en þau vita líka eitt og annað um lækningar í öðrum löndum.