Fótbolti

Fréttamynd

Augs­burg úr leik | Darmsta­dt flaug á­fram

Það var ólíkt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi er þau léku í 32-liða úrslitum í bikarnum í kvöld. Bæði lið léku þó án Íslendinganna í kvöld. Augsburg tapaði 0-3 á meðan Darmstadt vann 3-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Segja að Eiður hætti með FH

Samkvæmt heimildum vefmiðilsins 433.is mun Eiður Smári Guðjohnsen láta af störfum sem þjálfari FH í Pepsi Max deild karla eftir að hafa verið ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fresta úr­slita­leik deildar­bikarsins

Enska knattspyrnusambandið ákvað í dag að fresta úrslitaleik deildarbikarsins fram í lok apríl í þeirri von um að áhorfendur fái að mæta á úrslitaleikinn sem fram fer á Wembley-leikvanginum í Lundúnum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Sverrir Ingi hetja PAOK

Sverrir Ingi Ingason skoraði sigurmark PAOK er liðið vann 2-1 sigur á Panathinaikos í gríska boltanum í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Liverpool niðurlægði Palace

Liverpool er komið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar, tímabundið að minnsta kosti, eftir 7-0 stórsigur á Crystal Palace á útivelli í dag.

Enski boltinn
Fréttamynd

Bronze fyrst Breta til að vera kosin best

Lucy Bronze var í gær valin leikmaður ársins 2020 í kosningu Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Er hún fyrst Breta til að vinna slík verðlaun, sama hvort um er að ræða í karla- eða kvennaflokki.

Enski boltinn
Fréttamynd

Lenda alltaf undir á útivelli en vinna samt

Sigur Manchester United á Sheffield United í gærkvöld var tíundi sigur liðsins á útivelli í röð í ensku úrvalsdeildinni. Á þessu tímabili hefur liðið alltaf lent undir á útivelli en samt tekist að knýja fram sigur.

Enski boltinn