Fótbolti

Fréttamynd

Löggjöf um veðmál úrelt?

Eftir leik Þórs og Grindavíkur í 1. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í sumar, eða þann 19. júní síðastliðinn, kom upp ákveðið atvik í fjölmiðlum þar sem þjálfari og leikmenn Þórs auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum.

Skoðun
Fréttamynd

Albanía nefnd sem mögulegur leikstaður

Alls óvíst er hvar eða hvort leikur Englands og Íslands í Þjóðadeildinni í knattspyrnu fari fram. Leikurinn á að fara fram á Wembley í næstu viku en þar sem íslenska liðið kemur frá Danmörku til Englands er alls óvíst hvað gera skal.

Fótbolti
Fréttamynd

Fótbolti 2040

Ísak Bergmann ætlar að klára glæstan ferilinn sem spilandi aðstoðarþjálfari heima á Skaganum. 37 ára gamall er kominn tími til að feta í fótspor pabba og afa og rífa liðið í gang. Enn er deilt um hvort hlaupabrautin eigi að víkja af Laugardalsvelli en það er þó búið að skipa starfshóp um nýjan þjóðarleikvang og því fullt tilefni til bjartsýni.

Skoðun