Hafa þungar áhyggjur af Biden

Frammistaða Joes Biden í kappræðum hans og Donalds Trump er sú versta af hálfu sitjandi forseta frá upphafi, að sögn sérfræðings. Demókratar hafa margir áhyggjur af heilsu forsetans og kalla jafnvel eftir nýju forsetaefni.

43
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir