Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Rory og Cantlay leiða á US Open

Norður-Írinn Rory McIlroy og Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay deila efsta sætinu á US Open en fyrsti hringurinn var spilaður í gær.

Golf
Fréttamynd

„Fylgir því því­lík sæla að koma hingað aftur“

Hópur kylfinga var mættur að leika sinn dag­lega hring á Húsa­tófta­velli í ná­greni Grinda­víkur í gær en völlurinn var opnaður á nýjan leik á sunnu­daginn síðast­liðinn eftir ó­vissu sökum jarð­hræringa á Reykja­nes­skaga. Meðal þeirra var einn af stofn­endum Golf­klúbbs Grinda­víkur sem segir því fylgja því­lík sæla að geta snúið aftur á völlinn.

Golf
Fréttamynd

„Loksins koma já­­kvæðar fréttir frá Grinda­­vík“

Fengist hefur leyfi til þess að opna Húsa­­tófta­­völl við Grinda­­vík á nýjan leik eftir mikla ó­vissu­tíma sökum jarð­hræringa á Reykja­nes­skaga. Kylfingar eru nú byrjaðir að flykkjast á völlinn á ný. „Loksins ein­hverjar já­­kvæðar fréttir frá Grinda­­vík,“ segir fram­­kvæmda­­stjóri Golf­­klúbbs Grinda­víkur.

Golf
Fréttamynd

Golfstjarnan stytti sér aldur

Foreldrar atvinnukylfingsins Grayson Murray greindu frá því í gær að sonur þeirra hafi svipt sig lífi á laugardagsmorguninn.

Golf