Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gekk beint að dómara leiksins, Sam Barrott, eftir að Manchester City tapaði 2-1 fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 22.11.2025 22:03
Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Harvey Barnes skoraði bæði mörk Newcastle United í frábærum 2-1 sigri á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 22.11.2025 20:04
Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Newcastle vann 2-1 sigur á Manchester City á St. James' Park í frábærum leik í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 22.11.2025 17:02
Þriðji sigur Chelsea í röð Chelsea vann góðan 0-2 sigur er liðið heimsótti Burnley í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 22. nóvember 2025 12:00
Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Andri Lucas Guðjohnsen heldur áfram að heilla með liði Blackburn Rovers og skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri á útivelli gegn Preston North End, liði Stefáns Teits Þórðarsonar. Enski boltinn 21. nóvember 2025 21:55
Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Haítí er á leiðinni á heimsmeistaramót í fótbolta í fyrsta sinn á næsta ári og knattspyrnusambandið þar í landi er nú þegar farið að gera tilraunir til að bæta í vopnabúrið. Enski boltinn 21. nóvember 2025 18:19
Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool þarf enn á ný að hugsa út fyrir kassann til að leysa hægri bakvarðarstöðuna hjá liðinu. Enski boltinn 21. nóvember 2025 15:30
Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Arsenal og Tottenham mætast í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Rígurinn er mikill og leikir liðanna hafa gjarnan verið ávísun á mikla skemmtun. Enski boltinn 21. nóvember 2025 14:02
Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Tímabilið hjá Chelsea-manninum Cole Palmer heldur áfram að vera hreinasta martröð því hann verður áfram frá keppni eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér. Enski boltinn 21. nóvember 2025 13:45
Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Arne Slot tilkynnti á blaðamannafundi í dag að Liverpool yrði án Conor Bradley og Florian Wirtz á morgun, gegn Nottingham Forest. Hann var spurður út í áhrif fráfalls Diogo Jota á Liverpool-liðið en sagði ekki koma til greina að kenna því um gengi liðsins á leiktíðinni. Enski boltinn 21. nóvember 2025 11:16
Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Liverpool-menn héldu að þeir höfðu jafnað metin í stórleiknum á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni og komið sér með því inn í leikinn. Markið var hins vegar dæmt af en sérfræðingar og aðrir hafa síðan rifist um niðurstöðuna og það ósætti nær alla leið inn á borð dómaranefndar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21. nóvember 2025 11:03
Sadio Mané hafnaði Manchester United Sadio Mané hefur sagt frá því að hann hafi hafnað því að fara til Manchester United ári áður en hann samdi við Liverpool vegna þess að hann var ekki sannfærður um fullyrðingar knattspyrnustjórans Louis van Gaal um að hann myndi spila nógu mikið í liði með þá Wayne Rooney, Robin van Persie og Ángel Di María innan borðs. Enski boltinn 21. nóvember 2025 08:31
Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Íslendingaliðið Birmingham City hefur verið á mikilli uppleið síðustu ár og hefur líka fengið mikla heimsathygli fyrir neðri deildarlið í Englandi eftir að NFL-goðsögnin Tom Brady kom inn í eigendahópinn. Enski boltinn 21. nóvember 2025 07:56
Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Fyrrverandi framherji enska landsliðsins er á því að Jude Bellingham fái ekki sanngjarna meðferð í enskum fjölmiðlum og í raun öðruvísi meðferð vegna litarháttar síns. Enski boltinn 21. nóvember 2025 07:30
Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár Varnarmaðurinn Achraf Hakimi hjá Paris Saint-Germain var valinn knattspyrnumaður ársins í Afríku árið 2025 en hann fékk verðlaunin afhent við athöfn í Rabat í Marokkó. Enski boltinn 20. nóvember 2025 17:17
„Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Fjarvera Gabriel hjá Arsenal og Antoine Semenyo hjá Bournemouth er ekki aðeins slæm fyrir liðin þeirra því þetta eru líka slæmar fréttir fyrir marga Fantasy-spilara. Enski boltinn 20. nóvember 2025 14:30
Manchester United með lið í NBA Manchester United er sagt hafa samþykkt að stofna körfuboltalið sem mun taka þátt í NBA Europe, en félagið átti áður körfuboltalið á níunda áratugnum. Körfubolti 19. nóvember 2025 12:03
Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Brasilíski varnarmaðurinn Gabriel gæti verið frá keppni fram í janúar vegna meiðsla. Enski boltinn 18. nóvember 2025 20:16
Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Antoine Semenyo hjá Bournemouth hefur verið orðaður við Englandsmeistara Liverpool og BBC hefur nú fengið það staðfest. Semenyo er með 65 milljóna punda riftunarákvæði í samningi sínum. Enski boltinn 18. nóvember 2025 10:31
Sesko úr leik fram í desember Slóvenski framherjinn Benjamin Sesko verður ekki með Manchester United í næstu leikjum vegna meiðsla. Hann slapp þó við alvarleg meiðsli. Enski boltinn 17. nóvember 2025 18:32
Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Harry Kane skoraði bæði mörk enska landsliðsins í gær sem varð aðeins annað evrópska liðið til að vinna alla leiki sína í undankeppni HM án þess að fá á sig mark. Fótbolti 17. nóvember 2025 16:03
Liverpool-stjarnan grét í leikslok Írar fögnuðu sigri á Puskas-leikvanginum í gær á kostnað Ungverja sem hreinlegra glutruðu frá sér möguleikunum á að vera með á heimsmeistaramótinu í fótbolta næsta sumar. Enginn var sorgmæddari í leikslok en Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai. Enski boltinn 17. nóvember 2025 09:42
Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Thomas Tuchel, þjálfari enska landsliðsins, sagði eftir leikinn að Jude Bellingham verði að sætta sig við ákvarðanir hans eftir að miðjumaðurinn lýsti yfir gremju sinni yfir því að vera tekinn af velli undir lok sigurleiks Englands í undankeppni HM í Albaníu. Fótbolti 17. nóvember 2025 07:12
Haaland þakklátur mömmu sinni Erling Haaland er með alvöru íþróttagen sem eflaust hafa hjálpað honum að verða að þeirri markamaskínu sem hann er. Hann kveðst afar þakklátur fyrir mömmu sína, Gry Marita Braut. Fótbolti 16. nóvember 2025 12:32