Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    United boðið að skrapa botninn á tunnunni

    Eftir mikið vonbrigðatímabil í ensku úrvalsdeildinni hjá Manchester United hefur sumarið heldur ekki verið upp á marga fiska en liðið er aðeins búið að klára ein stór kaup og þá hefur enginn leikmaður verið seldur.

    Fótbolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Ók lík­lega á yfir 120 rétt fyrir slysið

    Allt bendir til þess að Diogo Jota hafi setið í bílstjórasætinu í bílslysinu sem varð honum og bróður hans að bana í síðustu viku. Þá eru skýrar vísbendingar um að bílnum, sem var af tegundinni Lamborghini, hafi verið ekið yfir hámarkshraða í aðdraganda slyssins. 

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Frá Mid­tjylland til New­cast­le

    Enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United hefur sótt sér liðsstyrk frá Danmörku fyrir komandi tímabil en hinn danski Martin Mark mun þó ekki koma við sögu í leikjum liðsins nema óbeint.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Walker fer til Burnley

    Enski hægri bakvörðurinn Kyle Walker hefur skrifað undir tveggja ára samning við Burnley sem verða nýliðar í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili.

    Sport
    Fréttamynd

    Ó­vissan tekur við hjá Hákoni

    Eftir gott sumarfrí á Íslandi tekur óvissa við hjá landsliðsmarkverðinum Hákoni Rafni Valdimarssyni þegar hann snýr aftur til æfinga hjá Brentford á Englandi þar sem hann hittir nýjan þjálfara og nýjan aðalmarkvörð.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Partey á­kærður fyrir nauðgun

    Thomas Partey, fyrrverandi leikmaður Arsenal á Englandi, hefur verið ákærður af lögregluyfirvöldum í Bretlandi fyrir nauðgun. Ákæruliðirnir eru sex og beinast gegn þremur konum.

    Fótbolti