Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Arnar skilur ekkert í Tottenham

    „Hvað er Thomas Frank að elda þarna í eldhúsinu?,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson þegar hann spurði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfara út í Tottenham-liðið í Sunnudagsmessunni um helgina. Tottenham vann Everton 3-0 í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.

    Sport
    Fréttamynd

    Segir sitt fyrrum lið í krísu

    Jamie Carragher, fyrrverandi varnarmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur, segir sitt fyrrum lið í krísu. Lærisveinar Arne Slot töpuðu 3-2 fyrir Brentford um liðna helgi.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Varnar­leikurinn er bara stór­slys“

    Lið Liverpool varð um helgina fyrsta Englandsmeistaraliðið í sögunni sem tapar fjórum leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla, segir margt mega betur fara hjá liðinu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Mark úr horni, klippa Eze og pung­högg Haalands

    Það gekk mikið á í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar Arsenal jók forskot sitt á toppnum. Mark var dæmt af Erling Haaland sem fékk um leið högg í punginn en Tottenham skoraði þrjú í fyrsta tapi Everton á nýja heimavellinum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Aldrei meiri aldurs­munur

    Tímamót urðu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar 18 ára gamli Grikkinn Charalampos Kostoulas skoraði fyrir Brighton gegn Manchester United.

    Enski boltinn