Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Willum Þór Willumsson sneri aftur inn á knattspyrnuvöllinn í dag, eftir tæplega fjögurra mánaða fjarveru, í 3-0 tapi Birmingham City gegn Sheffield United í ensku B-deildinni. Fótbolti 20.12.2025 17:36
Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Fimm leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Boðið var upp á mikla dramatík þegar að Bournemouth tók á móti Burnely og hörmulegt gengi Wolves heldur áfram. Enski boltinn 20.12.2025 17:02
Tottenham - Liverpool | Meistararnir mæta til leiks án Salah Liverpool heimsækir Tottenham í 17. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 20.12.2025 17:01
Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Enski boltinn 20.12.2025 13:02
Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Fyrrum fótboltamaðurinn og sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker er allt annað en sáttur við fréttaflutning Mike Keegan hjá Daily Mail um komandi verkefni hans fyrir Netflix í kringum HM karla í fótbolta næsta sumar. Enski boltinn 20. desember 2025 08:01
Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Enski boltinn rúllar heldur betur á rásum Sýnar Sport í dag, frá morgni langt fram á kvöld. Önnur umferð hefst á HM í pílukasti. Sport 20. desember 2025 06:02
Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Argentínsku feðgarnir Lucho og Lihuen fengu draum sinn uppfylltan og rúmlega það þegar þeim var boðið að mæta á Anfield að hitta hetjurnar sínar og sjá liðið sem þeir elska, Liverpool, spila. Enski boltinn 19. desember 2025 23:15
Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Stuðningsmenn Liverpool ættu að geta barið Jeremie Frimpong augum í fyrsta sinn um hríð er liðið mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Frimpong hefur verið frá síðan í október. Enski boltinn 19. desember 2025 21:15
Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Það getur borgað sig að vera djarfur í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en stundum gengur dæmið ekki upp. Þessu fengu Þungavigtarbræður að kynnast í síðustu umferð en lið þeirra voru til skoðunar í nýjasta þættinum af Fantasýn. Enski boltinn 19. desember 2025 14:01
Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Dallas Cowboys hefur haldið stöðu sinni sem verðmætasta íþróttalið heims og trónir á toppi árlegs lista Forbes sem birtur var í gær og NFL-liðin eru afar áberandi á listanum. Sport 19. desember 2025 11:03
Alexander Isak fékk sænska gullboltann Alexander Isak var besti sænski knattspyrnumaðurinn á árinu að mati sænska blaðsins Aftonbladet sem hefur veitt þessi verðlaun frá árinu 1946. Enski boltinn 19. desember 2025 10:01
„Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Mohamed Salah hefur verið stærsta stjarna Liverpool í langan tíma og átti stórbrotið síðasta tímabil. Þessi mikla athygli á nýjum leikmönnum Liverpool virðist hafa farið illa í Egyptann ef marka má fréttir innan úr herbúðum félagsins. Enski boltinn 19. desember 2025 09:01
Amorim vill Neves Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, er með augastað á landa sínum og nafna frá Portúgal, Rúben Neves, sem leikur fyrir Al-Hilal í Sádi-Arabíu. Enski boltinn 18. desember 2025 19:41
Benti á hinn íslenska Dan Burn Leikarinn Hákon Jóhannesson mætti í VARsjána á Sýn Sport í vikunni og benti á athyglisverða tvífara. Annar spilar í ensku úrvalsdeildinni en hinn er íslenskur Ólympíufari og sjónvarpsstjarna. Enski boltinn 18. desember 2025 17:45
Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Ethan McLeod, framherji enska fótboltaliðsins Macclesfield, lést í bílslysi á M1-hraðbrautinni á þriðjudag þegar hann var á leiðinni heim úr fótboltaleik. Enski boltinn 18. desember 2025 12:03
Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands hefur varað Roman Abramovich við því að tíminn sé að renna út fyrir hann að gefa andvirði sölu Chelsea til Úkraínu. Enski boltinn 18. desember 2025 10:02
„Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Breska ríkisútvarpið hefur stóraukið útsendingar frá kvennaíþróttum á síðustu árum og það er ánægjuleg ástæða fyrir því. Enski boltinn 18. desember 2025 09:01
Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Þriggja barna móðir sem er kölluð „Jackie Grealish“ sannar að aldur er engin hindrun eftir að hafa snúið aftur í kvennadeildina í fótbolta 59 ára gömul. Enski boltinn 18. desember 2025 07:11
Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Dominik Szoboszlai, sem hefur að öðrum ólöstuðum verið besti leikmaður Liverpool í vetur, er tæpur fyrir leik liðsins við Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 17. desember 2025 22:32
Ungstirnið skallaði meistarana áfram Lewis Miley var hetja Newcastle sem fór áfram í undanúrslit enska deildabikarsins í fótbolta eftir 2-1 sigur á Fulham í kvöld. Enski boltinn 17. desember 2025 22:11
Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Hákon Rafn Valdimarsson þurfti tvisvar að sækja boltann í netið þegar Brentford tapaði fyrir Manchester City í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Enski boltinn 17. desember 2025 21:24
City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Heitasti bitinn á markaðnum í janúar verður væntanlega kantmaðurinn Antoine Semenyo hjá Bournemouth en heimildir að utan herma að mörg af stærstu félögum Englands hafi áhuga á honum. Enski boltinn 17. desember 2025 15:00
Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enska knattspyrnufélagið Manchester United er ekki sátt við Knattspyrnusamband Marokkó eftir að það neitaði að leyfa Noussair Mazraoui að spila gegn Bournemouth. Því síður að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi staðið við bak Marokkó. Enski boltinn 17. desember 2025 10:31
Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Leikarinn Hákon Jóhannesson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Alberts Brynjars Ingasonar í nýjasta þættinum af VARsjánni og þá var notað tækifæri til að rifja upp gamalt viðtal sem Stefán Pálsson tók við Hákon. Enski boltinn 17. desember 2025 07:43
Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Erling Haaland, norski framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, kom mörgum börnum Manchesterborgar skemmtilega á óvart þegar að hann dulbjó sig sem jólasvein og heimótti nokkur heimili. Enski boltinn 16. desember 2025 22:33