Landsvirkjun opnar hundraðasta frisbígolfvöll landsins

Hundraðasti frisbígolfvöllur landsins hefur verið opnaður við Ljósafosstöð í Grímsnesi. Völlurinn er sagður sá allra flottasti á landinu.

579
01:27

Vinsælt í flokknum Fréttir