Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Fasteignamat 2026 er að meðaltali 9,2 prósent hærra en núgildandi fasteignamat fyrir hverja fasteign. Hækkanirnar eru mestar á Suðurnesjum og Norðurlandi. Viðskipti innlent 28.5.2025 10:00
Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati fyrir árið 2026 verða kynntar á opnum fundi sem fram fer klukkan 10. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. Viðskipti innlent 28.5.2025 09:31
Verðbólga lækkar um 0,4 stig Verðbólguaukning í síðasta mánuði gekk til baka í maí samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Verðbólga mælist nú 3,8 prósent og hefur ekki verið lægri í fjögur og hálft ár. Viðskipti innlent 28.5.2025 09:26
Birta lista yfir kaupendur: Á annað þúsund keypti fyrir tuttugu milljónir Viðskipti innlent 27.5.2025 16:26
Ætla ekki að láta norska olíusjóðinn sniðganga Ísrael Meirihluti fjárlaganefndar norska þingsins hafnar því að skipa olíusjóði landsins að sniðganga fyrirtæki sem selja vörur og þjónustu á hernumdu svæðunum í Palestínu. Aðeins megi sniðganga fyrirtæki sem tengja megi beint við brot á alþjóðalögum. Viðskipti 27.5.2025 15:27
Bein útsending: Ársfundur Samáls „Við gerum betur“ er yfirskrift ársfundur Samáls sem fram fer á Nordica Hotel milli klukkan 14 og 16 í dag. Viðskipti innlent 27.5.2025 13:30
Vilja að stjórnvöld greiði leið kísilversins á Bakka Áttatíu missa vinnuna í kísilverinu á Bakka ef verður af tímabundinni rekstrarstöðvun, sem tilkynnt var í gær. Forseti sveitarstjórnar heldur í vonina að lausn finnist en til þess þurfi stjórnvöld að grípa til aðgerða gegn ódýrum innfluttum kínverskum kísilmálmi. Viðskipti innlent 27.5.2025 12:02
Play tekur flugið til Agadir Flugfélagið Play hefur hafið sölu á áætlunarferðum til marokkósku borgarinnar Agadir. Fyrsta flugið verður 19. desember næstkomandi en flogið verður einu sinni í viku á föstudögum þangað til um miðjan apríl 2026. Viðskipti innlent 27.5.2025 10:16
Halla nýr yfirlögfræðingur Emblu Medical Halla Björgvinsdóttir hefur verið ráðin yfirlögfræðingur Emblu Medical hf., móðurfélags Össurar. Viðskipti innlent 27.5.2025 08:13
Stöðva rekstur á Bakka í júlí og segja 80 manns upp störfum PCC BakkiSilicon hf. hefur tilkynnt um tímabundna rekstrarstöðvun verksmiðju sinnar á Húsavík, frá og með miðjum júlí. Ástæðan er sögð erfiðleikar á mörkuðum fyrir kísilmálm og raskanir sem rekja megi til tollastríðs. Um 80 manns munu missa vinnuna. Viðskipti innlent 26.5.2025 22:40
Heimar mega kaupa Grósku Samkeppniseftirlitið hefur tilkynnt um að það telji hvorki forsendur til íhlutunar né frekari rannsóknar vegna kaupa fasteignafélagsins Heima á öllu hlutafé í Grósku ehf., sem á og rekur samnefnda fasteign í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Eigendur Grósku, Björgólfur Thor Björgólfsson og viðskiptafélagar hans, verða stærstu eigendur Heima að viðskiptunum loknum. Viðskipti innlent 26.5.2025 16:46
Volvo segir upp þrjú þúsund manns Efnahagsleg óvissa og spenna í heimsviðskiptum er sögð ástæða þess að bílaframleiðandinn Volvo ákvað að segja upp um þrjú þúsund starfsmönnum í sparnaðarskyni í dag. Að minnsta kosti 1.200 störf tapast í Svíþjóð. Viðskipti erlent 26.5.2025 15:41
Tap útgerðarinnar vegna fjárfestinga í fiskeldi nemur milljörðum Óinnleyst tap Ísfélagsins og Síldarvinnslunnar af fjárfestingum í fiskeldisfélögum hleypur á fleiri milljörðum króna. Félögin hafa hins vegar ákveðið að bókfæra virði fjárfestinganna miklum mun hærra en ef miðað væri við markaðsverð. Viðskipti innlent 26.5.2025 15:16
4,5 milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Orkuveita Reykjavíkur skilaði 4,5 milljarða króna hagnaði fyrstu þrjá mánuði ársins samkvæmt árshlutauppgjöri samstæðunnar sem samþykkt var af stjórn í dag. Viðskipti innlent 26.5.2025 14:44
Sorpa í Hafnarfirði opnar framvegis klukkan níu um helgar Endurvinnslustöð Sorpu við Breiðhellu í Hafnarfirði mun opna klukkan níu um helgar frá og með sunnudeginum 1. júní. Neytendur 26.5.2025 13:52
Kastrup og Jón Mýrdal hafa skilið skiptum Jón Mýrdal, sem hefur verið vert á veitingastaðnum Kastrup við Hverfisgötu, hefur gefist upp á samningum við skattinn og leigusala og skilið skiptum við staðinn. Viðskipti innlent 26.5.2025 12:51
Ráðin forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen Kristjana Þórdís Jónsdóttir hefur tekið við sem forstöðumaður söludeildar TVG-Zimsen. Viðskipti innlent 26.5.2025 10:09
Fangelsisdómar yfir stjórnendum Volkswagen vegna útblásturshneykslis Tveir fyrrverandi stjórnendur bílaframleiðandans Volkswagen hlutu fangelsisdóma og tveir aðrir skilorðsbundna dóma fyrir svik vegna útblásturshneykslisins sem skók þýskan bílaiðnað í dag. Talið er að hneykslið hafi kostað Volkswagen meira en þrjátíu milljarða evra til þessa. Viðskipti erlent 26.5.2025 08:59
„Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Það er auðvelt að hafa gaman af spjallinu við nýjan forstjóra Advania: Hildi Einarsdóttur. Því hún hlær oft, talar hratt og á auðvelt með að gera grín að sjálfri sér. Atvinnulíf 25.5.2025 08:02
X-ið hans Musk virðist liggja niðri Fjöldi notenda samfélagsmiðilsins X, áður Twitter, hefur átt í erfiðleikum með að komast inn á miðilinn eftir hádegi í dag. Viðskipti erlent 24.5.2025 13:45
Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir framkvæmdastjóri, hundaræktandi & eigandi Gæludýr.is er nýr formaður Félags kvenna í atvinnulífinu. Ný forysta félagsins var kjörin á aðalfundi á fimmtudaginn. Viðskipti innlent 24.5.2025 12:20
Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskiptaráðherra Evrópusambandsins kallar eftir tollasamningi milli sambandsins og Bandaríkjanna sem byggi á virðingu en ekki hótunum. Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði í gær að leggja fimmtíu prósent innflutningstoll á vörur frá Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 24.5.2025 10:44
Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Rósa Dögg Ægisdóttir, framkvæmdastjóri Reon, fer alltof seint að sofa og er sannfærð um að besti svefninn sinn séu þær níu mínútur sem hún nær á milli snúsa. Rósa segir það visst áhyggjuefni hvernig þriggja ára sonurinn er hættur að vekja foreldrana á skikkanlegum tíma. Atvinnulíf 24.5.2025 10:02
Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Alcoa Fjarðaál hefur ákveðið að fella niður skaðabótamál sitt gegn Eimskip sem taka á fyrir í héraðsdómi Reykjavíkur næsta þriðjudag. Alcoa hafði krafist rúmlega þriggja milljarða vegna tjóns af völdum samráðs Eimskipa og Samskipa á árunum 2008 til 2013. Viðskipti innlent 23.5.2025 22:44
Landsbankinn og Arion lækka vexti Landsbankinn og Arion banki hafa tilkynnt um breytta vexti inn- og útlána. Breyttir vextir taka gildi hjá Arion banka þriðjudaginn 27. maí og Landsbankanum þriðjudaginn þriðja júní. Neytendur 23.5.2025 17:34