Samstarf

Samstarf

Samstarf með utanaðkomandi aðilum.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Upp­lifa oft von í fyrsta sinn á Vík

„Við sjáum aftur og aftur að fyrsta skrefið getur verið það erfiðasta en líka það dýrmætasta. Það er oft í kyrrðinni á Vík sem fólki tekst í fyrsta sinn að upplifa von,“ segir Anna Hildur Guðmundsdóttir, formaður SÁÁ.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Bylgju­lestin heim­sækir Vagla­skóg

Síðasti viðkomustaður Bylgjulestarinnar í sumar er Vaglaskógur en þangað mætir hún á morgun laugardag. Þar fara fram stórtónleikarnir Vor í Vaglaskógi þar sem Kaleo og fjöldi listamanna troðið upp.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Ís­land fyrst Norður­landa með EMotor­ad raf­magns­hjól

EMotorad er nýtt og spennandi vörumerki á rafmagnshjólamarkaði sem hefur nú rutt sér til rúms á hér á landi. Ísland var sérstaklega valið til þess að kynna vörurnar fyrir Norðurlandamarkaði því neytendur hérlendis eru þekktir fyrir að vera kröfuharðir á gæði. Þessi alþjóðlega vaxandi framleiðandi hefur náð fótfestu á mörkuðum eins og Bandaríkjunum, Suður Evrópu, Ástralíu og Mið-Austurlöndum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Strumpaður dagur á for­sýningu á Strumpum

Um miðjan júlí var teiknimyndin Strumpar frumsýnd í Sambíóunum Kringlunni þar sem hlustendur Bylgjunnar voru með þeim fyrstu til að sjá myndina. Meðal gesta voru íslensku leikararnir sem tala inn á myndina og áhorfendur fengu að snúa lukkuhjóli sem innihélt skemmtilega strumpavinninga.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Kjóstu flottasta garð ársins 2025!

Undanfarna viku hafa hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis sent inn tilnefningar um flottasta garð landsins 2025 en fresturinn rann út á miðnætti síðasta sunnudag. Dómnefnd Bylgjunnar, Vísis og Garðheima hefur staðið í ströngu undanfarna daga og skoðað fjölda fallegra mynda af litríkum og fallega skipulögðum görðum víða um land.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Greiðslu­á­skorun

Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar:

Samstarf
Fréttamynd

Mynda­veisla frá Kótelettunni - Bylgju­lestin 2025

Sólin hélt áfram að elta Bylgjulestina síðasta laugardag en þá kom hún við á Selfossi þar sem fjölskyldu- og bæjarhátíðina Kótelettan fór fram. Það var mjög fjölmennt í bænum þennan daginn enda gott veður og boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Góð ráð fyrir garðinn í sumar

Á hverju vori fer fiðringur um garðáhugafólk þegar skammdeginu lýkur og hlýna fer í veðri. Að ýmsu er að huga á vorin til að garðurinn dafni sem best og raunar skiptir líka máli hvaða verk eru unnin af hendi yfir sumarið og þegar haustið ber að garði.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Bylgju­lestin mætir á Kótelettuna

Bylgjulestin mætir á fjölskyldu- og bæjarhátíðina Kótelettuna á Selfossi á laugardag. Það verður mikið fjör í bænum þessa helgi enda hefur hátíðin fest sig í sessi sem ein stærsta grillveisla og tónlistarhátíð landsins.

Lífið samstarf
Fréttamynd

„Á­vísun á ánægju­leg við­skipti“

Sigurður Ragnar Guðlaugsson er sölustjóri notaðra bíla hjá Toyota Kauptúni. Sigurður, eða Siggi eins hann er kallaður, er búinn að vinna lengi hjá Toyota og nánast eingöngu í kringum notaða bíla. Má því segja að hann hafi lifað og hrærst í kringum bíla frá unglingsárum.

Samstarf
Fréttamynd

Kerlingar­fjöll: Ævin­týri á há­lendi Ís­lands

Í sumar er tilvalið að gera sér ferð til fjalla og láta sér líða vel í faðmi náttúrunnar. Hálendið er nær en þú heldur og lítið mál að skjótast þangað í dagsferð á sumrin, hvort sem þú vilt keyra á eigin vegum eða skella þér í skipulagða ferð.

Lífið samstarf