Útkall - Flugslysið í Ljósufjöllum
Illa slasaður beið Kristján Guðmundsson í tíu og hálfa klukkustund eftir björgun þegar sjö manna farþegavél hrapaði í Ljósufjöllum 1986. Hann og björgunarmenn lýsa atburðinum.
Illa slasaður beið Kristján Guðmundsson í tíu og hálfa klukkustund eftir björgun þegar sjö manna farþegavél hrapaði í Ljósufjöllum 1986. Hann og björgunarmenn lýsa atburðinum.