Útkall - Björgunarsveitarmanna saknað
Átta björgunarsveitarmenn frá Dalvík óttuðust um líf sitt þegar þeir þurftu að grafa sig í snjóhús í glórulausu hríðarveðri og 20 stiga frosti í 1.250 metra hæð – þeirra var saknað og mikil leit gerð að þeim.
Átta björgunarsveitarmenn frá Dalvík óttuðust um líf sitt þegar þeir þurftu að grafa sig í snjóhús í glórulausu hríðarveðri og 20 stiga frosti í 1.250 metra hæð – þeirra var saknað og mikil leit gerð að þeim.