Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Hollendingar tylltu sér á topp G-riðils í undankeppni HM 2026 í dag með 2-3 sigri á Litháen en Litháar eru enn án sigurs í riðlinum. Memphis Depay skoraði tvö mörk í dag og varð þar með markahæsti leikmaður í sögu hollenska landsliðsins. Fótbolti 7.9.2025 18:05
Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Nýliðar KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta byrjuðu tímabilið á góðum sigri í dag þegar liðið lagði Stjörnuna, 24-22 á Akureyri. Handbolti 7.9.2025 17:46
Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Slóvenar eru komnir í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir afar tæpan sigur á Ítalíu í dag Körfubolti 7.9.2025 17:32
Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Skipuleggjendur Opna bandaríska meistaramótsins í tennis hafa beðið þá sem sýna beint frá úrslitaleiknum í karlaflokki að sýna ekki neikvæð viðbrögð áhorfenda í garð Donalds Trump Bandaríkjaforseta. Sport 7.9.2025 12:30
Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Jordan Loyd fór mikinn þegar Pólland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í körfubolta karla með sigri á Bosníu, 80-72. Körfubolti 7.9.2025 11:36
Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Strákarnir í Fantasýn, hlaðvarpi Sýnar um Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar, leituðu ráða hjá þúsundþjalasmiðnum Rúrik Gíslasyni hvað ætti að gera með tvo þýska leikmenn í Fantasy. Enski boltinn 7.9.2025 11:02
Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótboltaritstjóri BBC, Phil McNulty, segir að enska karlalandsliðið í fótbolta hafi tekið skref aftur á bak síðan Thomas Tuchel tók við því. Fótbolti 7.9.2025 10:32
Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Stuðningskona Philadelphia Phillies í MLB-deildinni í hafnabolta hefur víða verið gagnrýnd fyrir að taka bolta af barni í leik gegn Miami Marlins. Sport 7.9.2025 09:31
Angel Reese í hálfs leiks bann Stjórnendur Chicago Sky í WNBA hafa sett Angel Reese í bann eftir að hún viðhafði óviðeigandi ummæli að þeirra mati um liðið og liðsfélaga sína. Bannið er þó aðeins hálfur leikur. Körfubolti 7.9.2025 09:03
Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Portúgal lék í gær sinn fyrsta landsleik eftir andlát Diogot Jota en mínútu þögn var fyrir leik Portúgal og Armeníu í undankeppni HM. Fótbolti 7.9.2025 08:00
Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Það er eitt og annað á dagskrá sportrása Sýnar í dag, formúlan, landsleikir og fleira. Sport 7.9.2025 06:01
Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Körfuboltaskór eru ekki bara körfuboltaskór. Þetta vita leikmenn í NBA vel sem og fjölmargir aðdáendur en körfuboltaskór ganga kaupum og sölum bæði nýir og notaðir og oft fyrir svimandi háar upphæðir. Körfubolti 6.9.2025 23:15
Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Börnin sem leiddu leikmenn út á völlinn í leik utandeildarliðsins Farnham Town í dag fengu heldur betur óvæntan „liðsstyrk“ þegar Peter Crouch bættist í hópinn og leiddi leikmann inn á völlinn. Fótbolti 6.9.2025 22:30
Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Andre Onana, markvörður Manchester United, gæti verið á leið til Trabzonspor í Tyrklandi á láni en United hefur þegar samþykkt lánstilboðið. Ákvörðunin liggur því hjá Onana. Fótbolti 6.9.2025 22:00
Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Frakkar verða án tveggja sterkra leikmanna þegar liðið mætir Íslandi á þriðjudag í undankeppni HM 2026 en þeir Ousmane Dembélé og Désiré Doué meiddust báðir í leik liðsins gegn Úkraínu í gær. Fótbolti 6.9.2025 21:32
Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Finnland er komið í 8-liða úrslit á Evrópumeistaramótinu í körfubolta eftir að hafa slegið út ógnarsterkt lið Serba 92-86. Söguleg úrslit en aldrei áður hefur lið sem spáð er sigri á mótinu dottið út í 16-liða úrslitum. Körfubolti 6.9.2025 20:55
„Gríðarlega mikilvægur sigur“ Gyða Kristín Gunnarsdóttir átti stórleik í sigri Stjörnunnar á Þór/KA í 17. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Gyða skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar liðið lyfti sér upp í efri hluta deildarinnar. Fótbolti 6.9.2025 19:29
Viggó markahæstur í eins marks tapi Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Erlangen í kvöld í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar liðið tók á móti Göppingen. Handbolti 6.9.2025 19:07
„Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Þór/KA tapaði fyrir Stjörnunni 4-1 í Garðabæ í 17. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Liðið hefur sótt þrjú stig í sex leikjum eftir EM pásuna og er ljóst að Jóhann Kristinn, þjálfari liðsins, þarf að finna leið og lausnir til þess að liðið detti ekki niður í neðri hluta deildarinnar. Fótbolti 6.9.2025 18:52
KA lagði nýliðana á Selfossi Nýliðar Selfoss máttu sætta sig við þriggja marka tap í sínum fyrsta leik í Olís-deild karla í handbolta í dag þegar KA kom í heimsókn. Handbolti 6.9.2025 18:44
Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fjölnismenn eru fallnir úr Lengjudeild karla eftir 2-1 tap gegn Þór á Akureyri. Heil umferð var leikin í dag og er óhætt að segja að mjög spennandi lokaumferð sé framundan. Fótbolti 6.9.2025 18:16
Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Litháen er komið í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir 88-79 sigur á Lettlandi. Kristaps Porzingis fór mikinn í liði Letta og skoraði 34 stig en það dugði skammt. Körfubolti 6.9.2025 17:50
Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur ÍBV vann góðan fimm marka sigur á Fram í fyrstu umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag þar sem Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og skoraði 13 mörk. Handbolti 6.9.2025 17:02
Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Heimsmeistarinn Max Verstappen virðist heldur betur vera að hrökkva í gang en hann gerði sér lítið fyrir og ók hraðasta hring sögunnar í Formúlu 1 í dag þegar hann tryggði sér ráspól í keppni morgundagsins á Monza. Formúla 1 6.9.2025 16:25