Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen hafa gengið frá samningi við miðvörðinn Jonathan Tah, sem kemur frítt til félagsins frá Bayer Leverkusen. Fótbolti 29.5.2025 12:30
Næstyngsta liðið fyrst til að rústa fjórum leikjum á leið í úrslitaeinvígið Oklahoma City Thunder vann vesturdeild NBA og er á leið í úrslit eftir 4-1 sigur í einvíginu gegn Minnesota Timberwolves, sem vannst með þrjátíu stiga 124-94 stórsigri í nótt. OKC er fyrsta liðið til að rústa fjórum leikjum í úrslitakeppninni og komast í úrslit, þar sem liðið verður það næstyngsta frá upphafi. Körfubolti 29.5.2025 11:47
KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur KR hefur fest kaup á hinum nítján ára gamla Amin Cosic, leikmanni Njarðvíkur sem hefur skorað þrjú mörk í fyrstu fjórum umferð Lengjudeildarinnar. Hann gengur til liðs við KR fljótlega eftir að félagaskiptaglugginn opnar í júlí. Íslenski boltinn 29.5.2025 11:02
Íslandsmet féll í Andorra Þjóðsöngur Íslands hljómaði sex sinnum í sundhöllinni í Andorra í kvöld þar sem Smáþjóðaleikarnir fara fram. Eitt Íslandsmet var sett í dag. Sport 28.5.2025 20:30
„Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ „Ég veit það ekki með Blikana, héldu þær að þetta yrði auðvelt eða það væri auðsóttur sigur að fara í Krikann?“ Íslenski boltinn 28.5.2025 20:03
Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru enn á ný bestu menn Magdeburgar sem vann einkar sannfærandi 11 marka útisigur á Erlangen í efstu deild þýska handboltans í kvöld, lokatölur 23-34. Viggó Kristjánsson var svo markahæstur í liði Erlangen. Handbolti 28.5.2025 18:58
Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Enska knattspyrnufélagið Chelsea hafði betur gegn Real Betis frá Spáni í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Spánverjarnir komust yfir en bláliðar frá Lundúnum svöruðu með þremur mörkum og unnu á endanum 4-1 sigur. Fótbolti 28.5.2025 18:30
Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Miðvörðurinn Damir Muminovic hefur leikið sinn síðasta leik fyrir DPMM sem staðsett er í Brúnei en spilar í efstu deild Singapúr. Talið er að fjöldi liða hér á landi séu til í að fá þennan 35 ára gamla miðvörð í sínar raðir. Íslenski boltinn 28.5.2025 18:02
Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildar karla í fótbolta, er við það að festa kaup á Martin Zubimendi, samherja Orra Steins Óskarssonar hjá Real Sociedad. Um er að ræða annan miðjumanninn sem Arsenal kaupir frá Sociedad á tveimur árum. Enski boltinn 28.5.2025 17:16
Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum Markahæsti leikmaður í sögu Arsenal, Thierry Henry, segir að liðið hafi ekki staðið undir væntingum undanfarin þrjú ár. Enski boltinn 28.5.2025 16:31
United niðurlægt í Malasíu Manchester United tapaði 1-0 fyrir úrvalsliði Suðaustur-Asíu í æfingaleik í Kuala Lumpur síðdegis. Næst tekur við leikur í Hong Kong. Enski boltinn 28.5.2025 15:47
Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Það kom Enzo Maresca, stjóra Chelsea, í opna skjöldu þegar honum var tjáð á blaðamannafundi fyrir úrslitaleikinn við Real Betis í kvöld að Úkraínumaðurinn Mykhailo Mudryk hefði sést á götum Wroclaw. Fótbolti 28.5.2025 15:00
Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Boðhlaupssveit Íslands lagði allt í sölurnar í 4x400 metra hlaupi blandaðra sveita á Smáþjóðaleikunum í Andorra í gær og það skilaði sér í nýju Íslandsmeti. Sport 28.5.2025 14:16
Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Valskonan Fanndís Friðriksdóttir hefur verið kölluð inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeild Evrópu. Fanndís tekur sæti Emilíu Kiær Ásgeirsdóttur í hópnum en hún er meidd. Fótbolti 28.5.2025 13:47
Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Allt útlit er fyrir að markvörðurinn Mark Flekken yfirgefi Brentford bráðlega og leiki undir stjórn Erik ten Hag hjá Leverkusen í Þýskalandi á næstu leiktíð. Enski boltinn 28.5.2025 13:31
Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur Mary Lou Retton, sem varð Ólympíumeistari í fjölþraut fyrir rúmum fjörutíu árum, var handtekin í Vestur-Virginíu í síðustu viku fyrir ölvunarakstur. Sport 28.5.2025 13:00
„Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fulltrúar KSÍ voru meðal gesta á árlegu þingi FIFA á dögunum í Paragvæ. Þar gekk á ýmsu og gengu fulltrúar UEFA meðal annars út til að mótmæla forsetanum Gianni Infantino. Fótbolti 28.5.2025 12:31
„Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Ágúst Jóhannsson segist vera einstaklega stoltur af Valsliðinu sem varð deildarmeistari, Íslandsmeistari og Evrópubikarmeistari á nýafstöðnu tímabili. Hann segist sjálfur vera uppgefinn eftir síðustu vikur. Handbolti 28.5.2025 12:00
Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Þeir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í næsta mánuði. Handbolti 28.5.2025 11:54
Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta „Þegar ég klára vil ég vita að ég hefði ekki getað farið lengra. Að ég eigi ekkert eftir“. Ég var að ræða við afreksíþróttakonu í ofurhlaupum. Hún hafði byrjað í íþróttinni því hana vantaði áskorun og hafði hingað til hlaupið á gleðinni og eigin metnaði. Sport 28.5.2025 11:30
Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Argentínskur dómari í réttarhöldunum yfir heilbrigðisstarfsfólkinu sem annaðist Diego Maradona síðustu ævidaga hans hefur sagt sig frá málinu eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir þátttöku sína í heimildamynd um það. Fótbolti 28.5.2025 11:02
„Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Eftir tap í fyrsta leik fann Freyr Alexandersson fyrir þeirri gríðarlegu pressu sem fylgir því að vera þjálfari Brann í Noregi. Liðið fór sem betur fer af stað með látum eftir tapið. Fótbolti 28.5.2025 10:31
Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 3. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 28.5.2025 10:00
Hólmbert skiptir um félag Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er á meðal sjö leikmanna sem þýska knattspyrnufélagið Preussen Münster kveður í tilkynningu á heimasíðu sinni. Fótbolti 28.5.2025 09:31