Sport

Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Ís­lands­met féll í Andorra

Þjóðsöngur Íslands hljómaði sex sinnum í sundhöllinni í Andorra í kvöld þar sem Smáþjóðaleikarnir fara fram. Eitt Íslandsmet var sett í dag.

Sport
Fréttamynd

Chelsea Sam­bands­deildar­meistari 2025

Enska knattspyrnufélagið Chelsea hafði betur gegn Real Betis frá Spáni í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Spánverjarnir komust yfir en bláliðar frá Lundúnum svöruðu með þremur mörkum og unnu á endanum 4-1 sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Hólmbert skiptir um fé­lag

Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er á meðal sjö leikmanna sem þýska knattspyrnufélagið Preussen Münster kveður í tilkynningu á heimasíðu sinni.

Fótbolti