Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Baráttan um að komast í úrslitakeppni Bónus deildar karla er hörð og á eftir að harðna enn frekar. Fimm umferðir eru eftir og sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir alla leiki liðanna sem eru í baráttunni. Körfubolti 9.2.2025 22:45
Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Elvar Már Friðriksson sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar þegar hann gaf sautján stoðsendingar í 94-92 tapi Maroussi gegn Lavrio. Körfubolti 9.2.2025 20:55
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Ísland tapaði 78-55 gegn Slóvakíu ytra í síðasta leiknum í undankeppni EM. Stelpurnar okkar byrjuðu leikinn ljómandi vel og voru þrettán stigum yfir eftir fyrsta leikhlutann, en létu síðan verulega undan og stórt tap varð niðurstaðan. Körfubolti 9.2.2025 16:17
Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti 8.2.2025 23:32
LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Los Angeles Lakers, lið LeBrons James, er að ganga í gegnum miklar breytingar þessa dagana en hann sjálfur er að spila frábærlega og leiðir vængbrotið lið til sigurs í hverjum leiknum á fætur öðrum. Körfubolti 7. febrúar 2025 22:46
„Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Hattarmenn máttu sætta sig við sitt sjötta tap í röð í Bónus-deild karla þegar liðið steinlá á Hlíðarenda 92-58. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari liðsins var gríðarlega ósáttur við hugarfar sinna manna eftir leik. Körfubolti 7. febrúar 2025 21:41
Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld með 34 stiga sigri á Hetti, 92-58, á Hlíðrenda. Þetta var fjórði sigur Valsliðsins í röð og kom liðinu upp í fimmta sætið. Körfubolti 7. febrúar 2025 20:45
Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Hörmulegt gengi Keflavíkur ætlar engan endi að taka. ÍR-ingar gerður góða ferð í Blue-höllina og unnu sannfærandi níu stiga sigur 81-90. Eftir áramót hefur Keflavík aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum. Körfubolti 6. febrúar 2025 22:50
„Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Keflavík tapaði gegn ÍR 81-90 á heimavelli í gríðarlega þýðinga miklum leik. Magnús Þór Gunnarsson stýrði liði Keflavíkur eftir að Pétur Ingvarsson sagði upp störfum. Sport 6. febrúar 2025 22:44
„Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ Njarðvík tók á móti KR í IceMar höllinni í kvöld þegar Bónus deild karla hélt áfram göngu sinni í kvöld. Njarðvík hafði tapað tvisvar gegn KR á tímabilinu og mættu grimmir til leiks í kvöld. Sigur Njarðvíkinga var aldrei í hættu og þeir höfðu betur með 24 stigum 103-79. Körfubolti 6. febrúar 2025 21:51
„Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Jóhann Árni Ólafsson stýrði liði Grindavíkur í kvöld í fjarveru Jóhanns Þórs og landaði góðum sigri í Þorlákshöfn 95-104. Jeremy Pargo kom sterkur inn og stýrði sóknarleik Grindvíkinga af yfirvegun Körfubolti 6. febrúar 2025 21:46
Kjartan: Við erum að vaða á liðin Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness í Bónus deild karla, var kátur með sína menn í kvöld þegar Haukar voru lagði 107-90. Hann var sáttur með andann og það hve meðvitaðir þeir voru um hvað var hægt að laga. Körfubolti 6. febrúar 2025 21:22
Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Njarðvíkingar hefndu bikartapsins á móti KR á dögunum með því að bursta Vesturbæinga í IceMar-höllin í Bónus deild karla í kvöld. Njarðvík vann leikinn á endanum með 24 stiga mun, 103-79. Körfubolti 6. febrúar 2025 20:51
Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Álftanes steig stórt skref frá botnbaráttunni og í áttina að úrslitakeppninni með því að leggja Hauka af velli í 17. umferð Bónus deildar karla. Frábær fjórði leikhluti skildi að eftir leik sem var í jafnvægi. Lokatölur 107-90. Körfubolti 6. febrúar 2025 18:32
Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Grindvíkingar sóttu tvö stig í Þorlákshöfn í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld eftir níu stiga sigur, 104-95 en Grindavíkurliðið var bæði án þjálfara síns og fyrirliða. NBA-maðurinn Jeremy Pargo lék sinn fyrsta leik og skoraði 25 stig. Körfubolti 6. febrúar 2025 18:32
Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta var nálægt því að ná einum óvæntustu úrslitum undankeppni Evrópumótsins þegar liðið stóð vel í toppliði Tyrkja á útivelli. Tyrkland vann leikinn á endanum með sjö stiga mun, 83-76. Körfubolti 6. febrúar 2025 17:40
„Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið þegar svona gerist. Svolítið sérstakt. En við erum búnir að eiga þrjár hörkuæfingar og menn tilbúnir að berjast fyrir klúbbinn bara,“ segir Magnús Þór Gunnarsson sem stýrir Keflavík gegn ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6. febrúar 2025 14:59
Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Evrópubikarmeistarinn Björgvin Páll Gústavsson og Íslandsmeistarinn Höskuldur Gunnlaugsson hafa tekið upp hanskann fyrir körfuboltaþjálfarann Brynjar Karl Sigurðsson eftir ásakanir í hans garð um ofbeldisfulla hegðun í þjálfun. Körfubolti 6. febrúar 2025 12:31
Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Uppselt er á leik Tyrklands og Íslands sem fram fer í Izmit í dag og mikill áhugi á leiknum eins og íslensku stelpurnar hafa fengið að kynnast í aðdraganda hans. Körfubolti 6. febrúar 2025 10:28
GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? „Í raun og veru má teikna þetta upp sem svo að þetta sé jafnvel síðasti séns Hauka á að geta talað sig inn á að halda sæti sínu í deildinni,“ segir Pavel Ermolinskij um GAZ-leik kvöldsins í Bónus deild karla í körfunolta þar sem Álftanes tekur á móti Haukum. Körfubolti 6. febrúar 2025 10:01
Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Mikil spenna ríkir fyrir frumraun Dimitrios Agravanis með toppliði Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta. Ferilskrá hans ber þess merki að um gæðaleikmann sé að ræða og á Sauðárkróki hittir hann fyrir litla bróður sinn. Körfubolti 6. febrúar 2025 08:01
Jimmy Butler endaði hjá Golden State NBA liðin Miami Heat og Golden State Warriors skiptust á leikmönnum í nótt og þar með líkur tíma Jimmy Butler hjá Miami. Körfubolti 6. febrúar 2025 06:31
Durant vill ekki fara til Golden State Kevin Durant er einn af þeim leikmönnum sem gæti endaði í nýju liði áður en félagsskiptaglugginn lokast í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 5. febrúar 2025 21:32
„Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Leifur Steinn Árnason var gestur vikunnar í Körfuboltakvöldi Extra og eitt af hans verkefnum fyrir þáttinn var að setja saman sitt draumalið af þeim leikmönnum sem hann lék með á sínum ferli. Sport 5. febrúar 2025 12:03
Sonur Jordans handtekinn með kókaín Marcus Jordan, sonur körfuboltagoðsagnarinnar Michael Jordan, er í vondum málum eftir að hafa verið handtekinn í gær. Körfubolti 5. febrúar 2025 11:32