Eru markaðsforsendur fyrir óperu á Íslandi sterkari en margir halda? Þóra Einarsdóttir skrifar Ísland á ekki að vera eina Norðurlandaþjóðin án óperu. Markaðurinn og áhuginn eru fyrir hendiÁ undanförnum misserum hafa menn velt því fyrir sér hvort íslenskur markaður sé nægilega stór til að standa undir öflugri óperustarfsemi. Staðhæft hefur verið að Ísland beri aðeins tvær stórar óperusýningar á ári. Saga óperu hér á landi bendir til annars. Skoðun 12. apríl 2025 kl. 20:30
KSÍ og kvennaboltinn Árni Guðmundsson skrifar Stundum á maður varla orð. Ung kona með víðtæka og góða reynslu í kvennaboltanum. Þrátt fyrir ungan aldur þá er hún hokin af reynslu, bæði sem iðkandi og ekki síður sem sjálfboðaliði árum saman. Hún hefur gengið í öll þau fjölmörgu verk sem þarf að inna af hendi í kringum kvennaboltann til þess að allt gangi upp. Leggur svo sannarlega sitt af mörkum. Skoðun 12. apríl 2025 kl. 19:00
Engin heilbrigðisþjónusta án þeirra sem veita hana Sandra B. Franks skrifar Fundur í Evrópuþinginu undirstrikaði það sem heilbrigðisstarfsfólk hefur lengi sagt: „Við getum ekki leyst manneklu með skýrslum og góðum vilja. - Við þurfum aðgerðir.“ Í síðustu viku sátum við fulltrúar Sjúkraliðafélags Íslands fund í sjálfu Evrópuþinginu, í fyrsta sinn í sögu félagsins. Tilefnið var ekki hátíðlegt. Þvert á móti var fundurinn viðvörun. Skoðun 12. apríl 2025 kl. 15:02
Gervigreindin tekur yfir vinnustaðinn; 15 dæmi Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Árið 2035 er gervigreind ekki lengur framtíðin – hún er kerfið sem við vinnum innan. Sumir fagna frelsinu frá einhæfum verkefnum; aðrir hafa misst vinnuna, tilgang og sjálfsmynd. Í þessari grein heimsækjum við 15 vinnustaði sem Gervigreindin hefur umbreytt að 10 árum liðnum og veltum fyrir okkur: Erum við tilbúin fyrir afleiðingarnar? Skoðun 12. apríl 2025 kl. 14:31
Sterkari saman: Flokkur í þjónustu þjóðar Kristrún Frostadóttir skrifar Þegar ég lít yfir þennan sal þá fæ ég hlýtt í hjartað. Ég hef svo lengi hlakkað til að hitta ykkur aftur á landsfundi. Og það var nú bara þannig að við höfðum ekki mikinn tíma eftir síðustu kosningar til að fagna sigrinum saman. Enda vorum við upptekin. Skoðun 12. apríl 2025 kl. 14:16
Magnaðar framfarir leikskólastarfs í Vík Einar Freyr Elínarson skrifar Undanfarin tvö ár hefur mikil og markviss vinna farið fram við að endurskipuleggja starfsemi leikskólans í Vík. Tillögur starfshóps sem settur var á laggirnar voru teknar upp fyrir skólaárið 2024–2025, og meginmarkmiðið var skýrt: að byggja upp öflugt leikskólastarf sem stuðlar bæði að bættri vellíðan barna og aukinni ánægju starfsfólks. Skoðun 12. apríl 2025 kl. 12:01
Skattahækkun Bryndís Haraldsdóttir skrifar Þrátt fyrir skýr loforð Samfylkingarinnar og Viðreisnar um að flokkarnir hygðust „ekki hækka skatta á vinnandi fólk“ hefur ríkisstjórnin boðað skattahækkun á heimilin í landinu, þ.e. með afnámi samsköttunar hjóna og sambúðarfólks. Skoðun 12. apríl 2025 kl. 11:03
Handtöskur og fasistar Ásgeir K. Ólafsson skrifar Í fyrstu kann að virðast sem Danuta Danielsson eigi fátt sameiginlegt með Bandaríkjamanninum Jello Biafra og Íranum Shane O´Brien. Skoðun 12. apríl 2025 kl. 09:02
Dánaraðstoð á Bretlandseyjum í náinni framtíð Bjarni Jónsson skrifar Það er áhugavert að fylgjast með þeim hröðu breytingum sem hafa orðið á viðhorfi til dánaraðstoðar um heim allan. Æ fleiri lönd hafa sett lög um dánaraðstoð og nú eiga 400 milljónir manna möguleika á að óska eftir slíkri aðstoð. Skoðun 12. apríl 2025 kl. 08:00
„Vókið“ er dulbúin frestunarárátta: Gabríel Dagur Valgeirsson skrifar Loksins! Loksins vekja fjölmiðlar máls á hugtakinu „vók“. Ekki svo að skilja að ég haldi því fram að orðið hafi ekki legið eins og hlussuleg mara yfir samfélagsumræðunni, eins og ósýnileg vofa sem bjó um sig í sameiginlegu hugskoti samfélagsins síðla árs 2012, en stígur ekki fram fyrr en nú og kynnir sig með nafni. Nei, engum yrði ágengt að neita því, enda á allt framangreint við um orðskrýpið „woke“. Skoðun 11. apríl 2025 kl. 21:31
Vókismi gagnrýndur frá vinstri Andri Sigurðsson skrifar Sjálfsmyndarstjórnmál (identity politics) og það sem kallað hefur verið „vókismi“ (woke-ism) hafa verið fyrirferðarmikil í stjórnmálum síðustu ára. Skoðun 11. apríl 2025 kl. 18:01
Diplómanám er ekki nóg – tími til kominn að endurskoða aðgengi fatlaðs fólks að háskólanámi Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar 11. apríl hélt Þroskahjálp málþing þar sem rætt var um svokallað Diplómanám Háskóla Íslands – eina formlega námsleiðin sem stendur fötluðu fólki með þroskahömlun til boða innan háskólakerfisins. Skoðun 11. apríl 2025 kl. 16:41
Styrk stjórn gefur góðan árangur Ásthildur Sturludóttir skrifar Rekstri Akureyrarbæjar verður seint lýst með orðum Nóbelskáldsins um að allt fari þetta einhvern veginn. Ársreikningar sveitarfélagsins sýna svart á hvítu að styrk stjórn fjármála og aðhald í rekstri hafa skilað góðum árangri. Skoðun 11. apríl 2025 kl. 12:03
„Bara ef það hentar mér“ Hákon Gunnarsson skrifar Ég er varabæjarfulltrúi í Kópavogi. Sit þar fyrir hönd Samfylkingarinnar. Það er ekki ýkja krefjandi starf, ætli þetta hafi ekki verið í fjórða sinn sem ég hef þurft að taka sæti á þessu kjörtímabili. Ég átti ekki von á að þessi fundur yrði sérlega eftirminnilegur. Skoðun 11. apríl 2025 kl. 11:31
Hvar værum við án þeirra? – Um mikilvægi Pólverja á Íslandi Svandís Edda Halldórsdóttir skrifar Íslenskt samfélag hefur í gegnum tíðina notið góðs af þeim fjölmörgu Pólverjum sem hafa flust hingað til lands, unnið hörðum höndum og lagt sitt af mörkum til samfélagsins. En stundum virðist eins og við gleymum að meta það sem þeir gera – eða verra, lítum niður á þá. Það er bæði ósanngjarnt og vanþakklátt. Skoðun 11. apríl 2025 kl. 11:02
Fagleg forysta skiptir öllu - Af hverju eru ekki fleiri stjórnendur og leiðtogar að kveikja á perunni? Sigurður Ragnarsson skrifar Í mínum störfum með fjölmörgum fyrirtækjum, stofnunum, sveitarfélögum og einstaklingum birtist skýrt hvað fagmennska í tengslum við forystu (e. leadership) er gríðarlega mikilvæg og skilar ávinningi á öllum sviðum. Skoðun 11. apríl 2025 kl. 10:33
Borgin græna og ábyrgðin gráa Daði Freyr Ólafsson skrifar Þegar skipulag er framkvæmt án samráðs og kjörnir fulltrúar víkja sér undan ábyrgð – þá verður traustið að endurheimtast með nýrri forystu. Skoðun 11. apríl 2025 kl. 09:00
Stalín á ekki roð í algrímið Halldóra Mogensen skrifar Gervigreind er að verða betri en við sjálf í að þekkja og hafa áhrif á okkur. Sem þýðir að í fyrsta skipti í sögunni geta utanaðkomandi aðilar vitað meira um tilfinningalíf okkar en við sjálf og notað þær upplýsingar gegn okkur, til að viðhalda þeim kerfum sem eru uppspretta auðs þeirra og valda. Skoðun 11. apríl 2025 kl. 08:03
Sorrý, Andrés Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Haft var eftir Andrési Jónssyni almannatengli í Morgunútvarpinu á Rás 2 í gærmorgun, aðspurður hvort hann gerði ráð fyrir málefnalegri og sanngjarnri umræðu í aðdraganda fyrirhugaðrar þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort stefna eigi að inngöngu í Evrópusambandið, að hann hefði sagt nei við því fyrir nokkrum árum. Skoðun 11. apríl 2025 kl. 07:32
Er órökréttur skattafsláttur fyrir tekjuháa besta leiðin til að styðja barnafólk? Ragna Sigurðardóttir skrifar Undanfarna daga hefur verið rætt um áform ríkisstjórnarinnar um að afnema heimild til samnýtingar skattþrepa. Því hefur verið haldið fram að um aðför að barnafjölskyldum landsins sé að ræða og að afnám heimildarinnar bitni helst á fjölskyldum sem verða tímabundið af tekjum vegna fæðingarorlofs og þeim foreldrum sem eiga erfitt með að ná endum saman. Skoðun 11. apríl 2025 kl. 07:02
Gamalt vín á nýjum belgjum Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Er nóg að húsnæðið sé batamiðað? Verður ekki hugmyndafræði meðferðar að vera að sama skapi byggð á bata og batamiðuðum viðhorfum? Því miður eigum við að mínu mati langt í land þarna. Skoðun 10. apríl 2025 kl. 22:30
Mikilvægi skólasafna – meira en bókageymsla Jónella Sigurjónsdóttir, Þórný Hlynsdóttir og Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifa Það er ánægjulegt að meirihlutinn í borginni átti sig á mikilvægi skólasafna því þau eru ekki einungis geymslustaður fyrir bækur heldur hjarta hvers skóla, lifandi miðstöðvar þekkingar, lestraráhuga og gagnrýninnar hugsunar. Skoðun 10. apríl 2025 kl. 22:00
Aukinn stuðningur við ESB og NATO Pawel Bartoszek skrifar Í vikunni birtist könnun frá Gallup sem mældi stuðning almennings við aðild Íslands að tveimur fjölþjóðasamtökum, ESB og NATO. Skoðun 10. apríl 2025 kl. 19:00
Það á að hafa afleiðingar að níðast á varnarlausu fólki Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Á mínum nýja vinnustað, Alþingi, hefur stundum verið rætt um íslenskan vinnumarkað af mikilli vanþekkingu eða hreinlega hroka. Skoðun 10. apríl 2025 kl. 13:00
Börnin borga fyrir hagræðinguna í Kópavogi Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Í nýlegum pistli sínum, „Kópavogur forgangsraðar í þágu kennara, barna og skólastarfs“, lýsir bæjarstjóri Kópavogs, Ásdís Kristjánsdóttir, yfir ánægju með hagræðingaraðgerðir sínar sem hún stillir fram sem viðbragð við nýlegum kjarasamningum kennara. Þar er lögð áhersla á að fjármunum sé forgangsraðað í þágu barna. Skoðun 10. apríl 2025 kl. 12:00
Hvernig er veðrið þarna uppi? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Ég get ekki annað en glaðst yfir því að vera endurtekið innblástur fyrir skrif fólks. Einkum fólks sem virðist mikið í mun að skilgreina sig út frá kærleika og umburðarlyndi. Brýnir fyrir öðrum að hætta að „hneykslast og blammera“ – moka „yfir skotgrafirnar“, svo ég notist við orð þingmanns Viðreisnar úr nýlegum pistli hennar um vókið á Eyjunni. Skoðun 10. apríl 2025 kl. 11:45
Að leita er að læra Ragnar Sigurðsson skrifar Undanfarið hefur umræðan um olíuleit við Ísland einkennst af neitunartón. Umræðunni hefur gjarnan verið lokað áður en hún náði að hefjast – og rætt hefur verið um málið eins og ákvörðun hafi þegar verið tekin. En nú heyrum við breyttan tón: „ekki á dagskrá“ er nýja línan. Skoðun 10. apríl 2025 kl. 11:31
Vöxtur hugverkaiðnaðar á biðstofunni Erla Tinna Stefánsdóttir og Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir skrifa Hugverkaiðnaður hefur vaxið hratt á undanförnum árum og fest sig í sessi sem fjórða stoð útflutnings þjóðarbúsins. Mikil tækifæri eru til frekari vaxtar í greininni en hún glímir við skort á sérfræðimenntuðu starfsfólki. Skoðun 10. apríl 2025 kl. 11:01
Viska: Sterkara stéttarfélag framtíðarinnar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Kosning er hafin í stjórn Visku stéttarfélags. Viska er stærsta aðildarfélag BHM en það var stofnað árið 2023 eftir sameiningu þriggja stéttarfélaga. Skoðun 10. apríl 2025 kl. 10:46
Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Snorri Másson skrifar Íslenskir framhaldsskólar hafa við innritun nýrra nemenda lengi staðið frammi fyrir þeim vanda að geta ekki almennilega reitt sig á einkunnir úr hverjum grunnskóla fyrir sig. Þær eru ekki samræmdar og þekkt að sums staðar fær fólk almennt hærri einkunnir og sums staðar lægri. Skoðun 10. apríl 2025 kl. 10:33
Sterkari saman: Flokkur í þjónustu þjóðar Þegar ég lít yfir þennan sal þá fæ ég hlýtt í hjartað. Ég hef svo lengi hlakkað til að hitta ykkur aftur á landsfundi. Og það var nú bara þannig að við höfðum ekki mikinn tíma eftir síðustu kosningar til að fagna sigrinum saman. Enda vorum við upptekin.
Samfélagsleg ábyrgð Heinemann og Isavia Þýzka fyrirtækið Heinemann mun taka við rekstri Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli í vor, eftir að hafa orðið hlutskarpast í útboði sem opinbera hlutafélagið Isavia stóð fyrir.
Af hverju kílómetragjald? Til umræðu á Alþingi er nýtt tekjuöflunarfyrirkomulag ríkisins til að standa undir vegakerfinu. Þetta er stórt skref í átt að sjálfbærri, sanngjarnri og gagnsærri skattlagningu ökutækja og umferðar á Íslandi.
Hvernig er veðrið þarna uppi? Ég get ekki annað en glaðst yfir því að vera endurtekið innblástur fyrir skrif fólks. Einkum fólks sem virðist mikið í mun að skilgreina sig út frá kærleika og umburðarlyndi. Brýnir fyrir öðrum að hætta að „hneykslast og blammera“ – moka „yfir skotgrafirnar“, svo ég notist við orð þingmanns Viðreisnar úr nýlegum pistli hennar um vókið á Eyjunni.
Hugtakastríðið mikla Nú stendur yfir mikið stríð um hugtök. Reynt er að planta þeim hughrifum að nú sé vonda ríkisstjórnin að skattleggja í öreindir hina fátæku smælingja sem eiga stórútgerðarfyrirtæki. Raunin er hins vegar sú að í fyrsta sinn í áratugi á að leiðrétta það ranglæti að útgerðin ákveði sjálf að mestu leiti hversu hátt gjald hún borgar fyrir að veiða fiskinn okkar allra.
Blað brotið í húsnæðismálum: VR Blær afhendir sínar fyrstu íbúðir Á föstudag var brotið blað í húsnæðismálum þegar VR Blær afhenti yfir tuttugu leiguíbúðir í glæsilegu fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal.Íbúðir VR Blævar eru byggðar eftir nýrri hugsun á leigumarkaði þar sem örugg afkoma og búsetuöryggi eru í fyrirrúmi.
Óverðtryggð húsnæðislán til 25 ára Í gær mælti ég fyrir þingsályktun á Alþingi þess efnis að fasteignakaupendur geti tekið óverðtryggð lán á föstum vöxtum til langs tíma.
Þetta er ekki raunverulegt réttlæti Íslenskir framhaldsskólar hafa við innritun nýrra nemenda lengi staðið frammi fyrir þeim vanda að geta ekki almennilega reitt sig á einkunnir úr hverjum grunnskóla fyrir sig. Þær eru ekki samræmdar og þekkt að sums staðar fær fólk almennt hærri einkunnir og sums staðar lægri.
Fátækt er eins og ryksuga sem sogar upp peninginn þinn, frítíma og sjálfstraust Fátækt er eins og ryksuga sem fer um lífið þitt og sogar upp allan peninginn þinn, frítímann, sjálfstraustið og valfrelsið; getuna til að velja hvernig þú lifir lífinu.
Ráðningarvernd samrýmist grunnstoðum lýðræðisins Mikilvægi opinberrar umræðu er óumdeilt – hún veitir valdhöfum aðhald og er ein af grunnstoðum lýðræðisins. En þegar staðreyndum er hagrætt og rangfærslur nýttar í pólitískum tilgangi, veikjast þessar stoðir.
Vilji til að rjúfa kyrrstöðu í húsnæðiskreppunni Fyrir verkalýðshreyfinguna sem sterkasta afl breytinga og framfara í landinu hefur ríkjandi ófremdarástand í húsnæðismálum löngu náð því stigi að vera óþolandi með öllu.
Nú ertu á (síðasta) séns! Kosningar í VR hafa nú staðið yfir í tæpa viku, en enn er séns, annars vegar til að kjósa og hins vegar til að tryggja áframhaldandi öfluga forystu í VR! Kosningabaráttan hefur verið ótrúlega skemmtileg og lifandi og að allra mestu leyti jákvæð og uppbyggileg.
Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.
Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Mikil umræða hefur verið um breytingar á veiðigjaldi á undanförnum dögum. Því hefur ítrekað verið haldið fram, ranglega, að greitt veiðigjald nægi ekki fyrir þeim kostnaði sem því var ætlað að mæta. Slíkar fullyrðingar eru einfaldlega rangar.