Skoðun

Fréttamynd

Land­búnaður á tíma­mótum – Við þurfum nýja stefnu

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Árið 2025 munu íslenskir skattgreiðendur verja um 25 milljörðum króna í beinan stuðning við landbúnað og neytendur munu auk þess greiða um 25 milljarða króna í formi hærra verðlags matvæla vegna tolla og innflutningshamla til verndar innlendri landbúnaðarframleiðslu. Samtals er stuðningur við landbúnaðinn um 50 milljarðar króna árlega. Af tollverndinni ganga um 10 milljarðar til bænda og um 15 til úrvinnslugreina landbúnaðarins.

Skoðun

Fréttamynd

Sjó­menn til hamingju!

Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar

Sjómenn Íslands fyrr og nú eiga heiður skilinn fyrir framlag sitt til íslensks samfélags.

Skoðun
Fréttamynd

Leyfum mennskunni að sigra

Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar

Ákvörðun stjórnvalda um að vísa sautján ára dreng, Oscar Andres Florez Bocanegra, úr landi þann 3. júní er ekki aðeins ómannúðleg heldur siðferðislega óverjandi. Oscar leitar að griðarstað eftir að hafa orðið fyrir ofbeldi og höfnun.

Skoðun
Fréttamynd

Fjöl­skyldan fyrst

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Á undanförnum árum hafa kröfur um aukna þjónustu og lengri opnunartíma leikskóla orðið háværari. Kröfur sem oft eru settar fram með skírskotun til þarfa foreldra og atvinnulífs, en sem í raun spegla afturför í réttindum barna og fjölskyldna. Sveigjanlegur opnunartími leikskóla er til að þóknast vinnumarkaðinum fremur en þörfum barna.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er markaðs­verð á fiski?

Sverrir Haraldsson skrifar

Frumvarp ríkisstjórnarinnar um hækkun sértækrar skattlagningar á sjávarútveg byggir á þeirri meginforsendu, að verið sé að leiðrétta veiðigjöld til samræmis við markaðsverð á fiski.

Skoðun
Fréttamynd

Tími til kerfis­bundinna breytinga í sam­félagstúlkun – á­kall til stjórn­valda

Anna Karen Svövudóttir skrifar

Með vaxandi áhyggjum fylgist ég með stöðu túlkaþjónustu á Íslandi – sérstaklega í opinbera geiranum. Nýlega birtist grein eftir Birtu Ragnheiðardóttur Imsland, sérfræðing á þessu sviði, sem sýnir skýrt að þrátt fyrir mikilvægi samfélagstúlka hefur enn ekki verið komið á neinum lagaramma né gæðaviðmiðum fyrir þetta starf.

Skoðun
Fréttamynd

Fæðing Ísraels - Líkum mis­þyrmt

BIrgir Dýrfjörð skrifar

Fyrir mörgum árum skrifaði Jón Magnússon frábæra grein um málefni Ísrael. Þar kom fram, að þegar Ísraelsríki var stofnað var ekki gætt að hagsmunum þeirra sem áttu heimili sín í Palestínu.

Skoðun
Fréttamynd

Tíða­heil­brigði er lykil­at­riði í jafn­rétti kynjanna

Berit Mueller skrifar

Í dag, 28. maí, er alþjóðlegur dagur tíðahreinleitis og tíðaheilbrigðis. Dagurinn var tilnefndur fyrir rúmum 10 árum, sérstaklega til að vekja athygli á erfiðri stöðu kvenna út um allan heim sem eiga ekki aðgang að tíðavörum og hreinlætisaðstöðu.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðar­morð – frá orðfræði­legu sjónar­miði

Eiríkur Rögnvaldsson skrifar

Fá orð eru meira áberandi í almennri umræðu þessa dagana en þjóðarmorð en stundum virðist gæta nokkurs misskilnings um merkingu þess og notkun. Í Íslenskri nútímamálsorðabók er það skýrt ʻmarkviss útrýming þjóðarʼ.

Skoðun
Fréttamynd

Þakkir til starfs­fólk Janusar

Sigrún Ósk Bergmann skrifar

Staðfest er að Janus endurhæfing lokar 1 júní. Ég og fleiri þáttakendur reyndum allt sem við gátum til að halda úrræðinu opnu en það gekk ekki. Mér finnst kerfið hafa brugðist okkur.

Skoðun
Fréttamynd

Frá, frá, frá. Fúsa liggur á

Eiríkur Hjálmarsson skrifar

Í fyrsta sinn á þeim 116 árum sem liðin eru frá því að Reykvíkingar fóru að sækja vatn til bæjarins úr Heiðmörk eru komnar fram kröfur um að vatnsbólin verði færð; að uppfylling þessara grundvallarþarfa samfélagsins víki fyrir öðrum þörfum. Sú þörf er að aka bílum um grannsvæði vatnsverndarinnar á útivistarsvæðinu í Heiðmörk.

Skoðun
Fréttamynd

Nokkur orð um stöðuna

Dögg Þrastardóttir skrifar

Við erum flest ef ekki öll sammála um að staðan er ekki ásættanleg hvað meðferðarheimili fyrir börn varðar, þó það standi til bóta. Biðin er erfið, óásættanleg – fyrir börn og foreldra sem þurfa á úrræðunum að halda.

Skoðun
Fréttamynd

Kyn­bundinn munur í tekjum á efri árum

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Steinunn Bragadóttir skrifa

Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við á ASÍ og BSRB tekið höndum saman um að birta tölfræði mánaðarlega sem varpar ljósi á kynjamisrétti.

Skoðun
Fréttamynd

#blessmeta – þriðja grein

Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar

Sarah Wynn-Williams skrifaði endurminningabókina “Kærulaust fólk” (Careless People) og sagði frá upplifun sinni af því að starfa náið með yfirmönnum Facebook á árunum 2011-2017. Bókin var gefin út í Bandaríkjunum þann 11. mars.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig tryggir þú stærstu fjár­festingu lífins?

Berglind Halla Elíasdóttir skrifar

Ég man vel þegar ég keypti mína fyrstu íbúð. Ég og kærastinn minn vorum ótrúlega stressuð áður en við fórum í gegnum greiðslumatið því okkur dreymdi um að byrja búa sjálf í stað þess að vera í kjallaranum hjá tengdaforeldrum mínum, eins frábær og þau eru.

Skoðun
Fréttamynd

Ritunarra­mminn - verk­færi fyrir kennara!

Katrín Ósk Þráinsdóttir skrifar

Í heimi þar sem gervigreind getur skrifað texta og jafnvel heilar ritgerðir á nokkrum sekúndum gætu margir haldið að draga mætti úr vægi ritunarkennslu. En þrátt fyrir þessar miklu tækniframfarir, eða kannski einmitt vegna þeirra, hefur ritunarkennsla aldrei verið mikilvægari fyrir íslenska nemendur!

Skoðun
Fréttamynd

Felu­leikur Þor­gerðar Katrínar

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Fram kemur með skýrum hætti í yfirlýsingu sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, undirritaði í síðustu viku ásamt utanríkisráðherrum Noregs, Liechtenstein og Evrópusambandsins, að til standi að aðlaga stefnu ríkjanna þriggja í utanríkismálum að utanríkisstefnu sambandsins.

Skoðun
Fréttamynd

Ráða­laus ráð­herra

Högni Elfar Gylfason skrifar

Það hefur verið forvitnilegt en jafnframt fróðlegt að fylgjast með átökunum undanfarið á Alþingi íslendinga. Einkum þó og sér í lagi því hvernig ráðherra dómsmála hefur tekið á eða kannski fremur ekki tekið á málum sem heyra undir ráðuneyti hans.

Skoðun
Fréttamynd

Spólum til baka

Snævar Ingi Sveinsson skrifar

Upp á síðkastið hafa orðið straumhvörf í samfélaginu, ungmenni líta um öxl til einfaldari tíma án snjallsímans. Sérhæfð tæki fyrri tíma eru uppblásin nýju lífu á meðal ungs fólks. 

Skoðun
Fréttamynd

Sögu­legur dómur Hæsta­réttar – stað­festir sjálf­stæði Al­þingis

Erna Bjarnadóttir skrifar

Dómur Hæstaréttar Íslands í síðustu viku um breytingar á búvörulögum er þýðingarmikill fyrir íslenskt lýðræði og stjórnarskrárbundna þrískiptingu ríkisvaldsins. Í málinu var tekist á um hvort Alþingi hefði brotið gegn stjórnarskránni þegar gerðar voru verulegar breytingar á frumvarpi við meðferð þess á Alþingi.

Skoðun
Fréttamynd

Að vera fatlaður á Ís­landi er full vinna

Birna Ösp Traustadóttir skrifar

Ef þú lendir í þeirri ótrúlega leiðinlegri stöðu, að þurfa að fara á endurhæfingu eða jafnvel örorku, þá neyðist þú til að díla við Tryggingastofnun Íslands. Þú þarft að fara í gegnum gríðarlega langt ferli.

Skoðun
Fréttamynd

Sælu­ríkið Ís­land

Einar Helgason skrifar

„Já, nú vænkast hagur Strympu aldeilis.“ Þessi orð lét ég falla eins og ósjálfrátt við sjálfan mig eða konuna þar sem ég sat við eldhúsborðið með tölvuna fyrir framan mig. Hún var hins vegar að tína leirtau út úr uppþvottavélinni og að raða því upp í skápanna.

Skoðun
Fréttamynd

Á­skorun til Al­þingis: Tryggið al­manna­hags­muni - af­nemið sam­keppnisundanþágu af­urðastöðvanna

Benedikt S. Benediktsson, Breki Karlsson, Halla Gunnarsdóttir og Ólafur Stephensen skrifa

Félag atvinnurekenda, Neytendasamtökin, SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu og VR skora á Alþingi að samþykkja lagafrumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra, sem kveður á um að breytingar á búvörulögum, er gerðar voru í mars í fyrra, verði felldar úr gildi.

Skoðun
Fréttamynd

Stormurinn gegn stóðhryssunni

Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar

Í vor hef ég leitað til hrossabænda, kynnt mig og óskað leyfis að fá að taka til varnar fyrir íslensku stóðhryssuna. Það geri ég til að þjóna tilvist hryssnanna enda þykir mér vænt um þær og vil standa með þeim. Ég er enn að vinna að því að fá leyfi bændanna og vil helst fara af stað í sumar.

Skoðun
Fréttamynd

Kallið þið þetta fjöl­breytni?

Hermann Borgar Jakobsson skrifar

Það vekur furðu að í nýsamþykktri húsnæðisáætlun Reykjanesbæjar sé gert ráð fyrir að 95,4% allra íbúða sem á að byggja fram til ársins 2033 verði í fjölbýli. Já, þú last rétt lesandi góður, nánast allar íbúðirnar verða í blokkum. Ég veit ekki í hvaða Cheerios-pakka vinstrimeirihlutinn í Reykjanesbæ fann þessa framtíðarsýn, en ég hvet hann þó til að skila vörunni.

Skoðun
Fréttamynd

Til varnar Eyja­fjöllum - og Ís­landi öllu

Pétur Jónasson skrifar

Landinu okkar - náttúruperlunni Íslandi - er ógnað. Fjársterkir aðilar sem virðast skeyta um fátt annað en skjótfenginn gróða fara nú í hvert sveitarfélagið á fætur öðru með skipulagstillögur sem lúta að því að setja niður hótel, baðlón, smáhýsi, bensínstöðvar, skyndibitastaði og minjagripaverslanir.

Skoðun

Ólafur Stephensen


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

Leið­rétting veiðigjalda mun skila sér í bættum inn­viðum

Mikil umræða hefur átt sér stað um frumvarp ríkisstjórnarinnar um leiðréttingu veiðigjalda, jafnt á þingi sem og úti í samfélaginu. Sjávarútvegsmál hafa alltaf kallað fram sterkar skoðanir og réttlætiskennd hjá þjóðinni, hvort sem er í umræðum um kvótakerfið, veiðigjöld, eða strandveiðar.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Þing í þágu kvenna

Við þingmenn setjum ekki bara lög og rífumst í spjallþáttum. Við gegnum líka mjög mikilvægu eftirlitshlutverki með stjórnvöldum. Það gerum við m.a. með því að leggja fram fyrirspurnir til ráðherra á Alþingi. Þessu eftirlitshlutverki tek ég alvarlega og legg reglulega fram fyrirspurnir bæði til skriflegs og munnlegs svars.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Stærð er ekki mæld í senti­metrum

Það var eitt sinnið að ég var í fermingarveislu. Svo sem ósköp venjuleg fermingarveisla með kökum og öðru kruðeríi og síst eftirminnilegri en aðrar fermingarveislur. Eitt atvik varð þó mér að minni.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Tími til um­bóta í byggingar­eftir­liti

Húsnæðismál eru eitt stærsta hagsmunamál almennings. Þegar fólk fjárfestir í íbúð, leggur það oft stærstu fjárhagslegu skuldbindingu ævi sinnar undir. Þá skiptir öllu máli að sú íbúð sé örugg, vönduð og án leyndra galla. 


Meira

Snorri Másson

Þetta er ekki raun­veru­legt rétt­læti

Íslenskir framhaldsskólar hafa við innritun nýrra nemenda lengi staðið frammi fyrir þeim vanda að geta ekki almennilega reitt sig á einkunnir úr hverjum grunnskóla fyrir sig. Þær eru ekki samræmdar og þekkt að sums staðar fær fólk almennt hærri einkunnir og sums staðar lægri.


Meira

Sanna Magdalena Mörtudóttir

Sósíal­istar á vaktinni í átta ár

Sósíalistaflokkur Íslands var stofnaður fyrir átta árum, á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí 2017. Að loknum stofnfundi gekk ég út í rigninguna með grunnstefnuna í hendi sem inniheldur skýr orð um auðvaldið sem andstæðing og að Sósíalistaflokkurinn leggi áherslu á það sem sameinar fólkið í landinu; óréttlætið sem það mætir og viljann til að losna undan því.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir


Meira

Finnbjörn A. Hermannsson

Útúr­snúningur um „gigg-hag­kerfið“

Í heldur furðulegu viðtali í útvarpsþættinum Bítinu miðvikudaginn 14. þessa mánaðar gagnrýndi Harpa Magnúsdóttir, forstjóri Hoobla, ávarp mitt í tilefni 1. maí þar sem ég gerði „gigg-hagkerfið“ svonefnda að umtalsefni.


Meira

Halla Gunnarsdóttir


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Forréttinda­blinda strákanna í Við­skiptaráði

Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Daði Már týnir sjálfum sér

Í umræðum um veiðigjaldafrumvarp atvinnuvegaráðherra má heyra fullyrðingar stjórnarliða þess efnis að hækkun á veiðigjaldi árið 2012 hefði ekki leitt til mikilla vandræða í íslenskum sjávarútvegi. Þess vegna sé óhætt að stórhækka þau aftur í ár. Þar er verið að vísa til þess að varnaðarorð sjávarútvegsfyrirtækja á sínum tíma um „svartnætti“ og „dómsdagspár“ yfir íslenskum sjávarútvegi hafi ekki átt við nein rök að styðjast og gert lítið úr þeim sjónarmiðum sem þá voru sett fram.


Meira