Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Viggó í hópnum gegn Sviss

Leikmannahópur Íslands er óbreyttur fyrir leik dagsins við Sviss. Viggó Kristjánsson er í hópnum þrátt fyrir að hafa meiðst gegn Svíþjóð í fyrradag.

Handbolti
Fréttamynd

Vill Wille burt

Þriðji markahæsti leikmaður í sögu norska handboltalandsliðsins vill losna við þjálfara þess. Norðmenn eiga ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit á Evrópumótinu.

Handbolti
Fréttamynd

Þing­fundi ekki frestað vegna handboltans

Reikna má með því að framlegð á vinnustöðum landsins muni lækka verulega á þriðja tímanum í dag þegar flautað verður til leiks í viðureign Íslands og Sviss í milliriðli 2 á Evrópumótinu í handbolta.

Innlent
Fréttamynd

„Eru ekki öll lið bananahýði?“

Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson var í banastuði fyrir æfingu landsliðsins í Malmö í gær en baðst reyndar afsökunar á húfunni. Þetta var einn af þessum erfiðu hárdögum.

Handbolti
Fréttamynd

„Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“

Lítið sem ekkert er af fréttum tengdum Evrópumótinu í handbolta í helstu miðlunum í Sviss, fyrir leik þjóðarinnar við Ísland á EM í dag. Ríkismiðillinn SRF varar þó sérstaklega við Óðni Þór Ríkharðssyni.

Handbolti