Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Hinn brasilíski Lucas Paquetá er enn eina orðaður frá West Ham United. Greint var frá því á dögunum að hann ætlaði sér að yfirgefa félagið í janúar. Segja má að Paquetá hafi svarað því slúðri sjálfur með myndbirtingu á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 29.10.2025 23:01
Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp eina markið þegar Köln mátti þola 1-4 tap gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 29.10.2025 22:15
„Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var að vonum ánægður með sigur liðsins gegn Norður-Írum í dag. Fótbolti 29.10.2025 22:13
Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Pedri, lykilmaður Spánarmeistara Barcelona og spænska landsliðsins, gæti verið frá keppni næstu mánuðina vegna meiðsla á læri. Fótbolti 29. október 2025 17:47
Arteta fyrstur stjóranna á fætur Stjórarnir í ensku úrvalsdeildinni taka daginn snemma enda í mörg horn að líta í vægast sagt stressandi starfi. Það kemst fátt annað að en fótbolti í lífi þeirra. Enski boltinn 29. október 2025 16:30
Þorsteinn breytir engu á milli leikja Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, teflir fram nákvæmlega sama byrjunarliði í dag og í fyrri leiknum á móti Norður-Írlandi í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar. Fótbolti 29. október 2025 15:47
Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Landsleikur Íslands og Norður-Írlands fer fram á Þróttarvellinum vegna þess að þar er snjóbræðslukerfi og leyfilegt að keyra um á vinnuvélum, annað en á Laugardalsvelli. Fótbolti 29. október 2025 15:02
Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Skagamaðurinn Viktor Jónsson var í sérflokki í Bestu deild karla í fótbolta í sumar þegar kemur að því að klúðra dauðafærum. Íslenski boltinn 29. október 2025 14:31
Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Belgískir fjölmiðlar velta fyrir sér stöðu Elísabetar Gunnarsdóttur sem þjálfara kvennalandsliðs Belgíu í fótbolta, nú þegar ljóst er að liðið er fallið niður í B-deild fyrir undankeppni HM á næsta ári. Fótbolti 29. október 2025 13:00
Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Tony Pulis, fyrrum knattspyrnustjóri Stoke City og fleiri enskra félaga, elskaði föstu leikatriðin meira en flestir aðrir stjórar á hans tíma. Hann bendir á áberandi þróun „í hans átt“ í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 29. október 2025 12:32
Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Allt er að verða klárt í Laugardalnum fyrir landsleik Íslands og Norður-Írlands í umspili Þjóðadeildar kvenna í fótbolta sem átti að fara fram í gær en fer fram í dag. Fótbolti 29. október 2025 12:07
Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því norðurírska í Laugardalnum klukkan 17.00 í dag. Völlurinn var hins vegar fullur af snjó í morgun en nú er farið að sjá í græna gervigrasið á Þróttavelli. Fótbolti 29. október 2025 11:27
Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Real Madrid mun ekki refsa eða setja brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior í leikbann vegna öfgafullra viðbragða og leiðinda leikmannsins eftir að honum var skipt út af í EL Clásico-leiknum á móti Barcelona á sunnudaginn. Fótbolti 29. október 2025 11:00
Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Norðurírsku landsliðskonurnar virðast síður en svo hafa látið það á sig fá að lenda í snjókomunni miklu í Reykjavík í gær. Þær hafa brugðið á leik á samfélagsmiðlum á meðan að þær bíða eftir leiknum mikilvæga við Ísland í dag, í umspili Þjóðadeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 29. október 2025 10:30
Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Eron Gojani, leikmaður Íslendingaliðsins HamKam í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, var ákærður fyrir aðild að líkamsárás fyrr á þessu ári. Nú hefur átján ára gamli drengurinn verið sýknaður. Fótbolti 29. október 2025 10:01
Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Liverpool vann Englandsmeistaratitilinn með sannfærandi hætti á síðustu leiktíð en eftir níu umferðir á þessu tímabili er liðið ekki meðal sex efstu liða. Enski boltinn 29. október 2025 09:31
Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Þetta var tímamótalandsleikjahluggi fyrir finnska kvennalandsliðið í fótbolta. Finnsku konurnar töpuðu reyndar á móti Danmörku í umspili A-deildarinnar en þær voru þarna að kveðja sinn dyggasta þjón. Fótbolti 29. október 2025 08:32
Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Þýska knattspyrnufélagið RB Leipzig tilkynnti á miðlum sínum að einn stuðningsmanna liðsins hefði látist á bikarleik liðsins á móti Energie Cottbus í gærkvöldi. Fótbolti 29. október 2025 08:19
Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal er með liðið sitt í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar og lið uppfullt af stjörnuleikmönnum. Í leikmannahópnum er líka hinn fimmtán ára gamli Max Dowman. Enski boltinn 29. október 2025 07:31
FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara FH hefur ákveðið að bíða með að tilkynna nýjan þjálfara en stefnt var að því að kynna arftaka Heimis Guðjónssonar nú áður en nóvember hefst. Frestunin gerir það að verkum að komið verður vetrarfrí í danska boltanum þegar tilkynningin loks berst. Íslenski boltinn 29. október 2025 07:03
Óskar Hrafn fer ekki fet Óskar Hrafn Þorvaldsson verður áfram þjálfari KR í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 28. október 2025 23:17
Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Belgía er þá fallið niður í B-deild. Fótbolti 28. október 2025 22:08
Anguissa hetja meistaranna Tveir leikir fóru fram í Serie A, efstu deild karla á Ítalíu, í kvöld. Ítalíumeistarar Napoli lögðu Lecce naumlega á meðan Atalanta og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 28. október 2025 21:44
Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Brentford þegar úrvalsdeildarliðið lagði Jason Daða Svanþórsson og félaga í Grimsby Town 5-0 í enska deildarbikarnum. Enski boltinn 28. október 2025 21:40
Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Körfubolti