Áfangar nást í samgöngubyltingu

Brúin yfir Þorskafjörð verður tekin í notkun síðar í þessum mánuði, átta mánuðum á undan áætlun. Tilboð í næsta áfanga um Gufudalssveit voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag.

5679
02:37

Vinsælt í flokknum Fréttir