19 ára stelpa útskrifuð sem vélvirki á Selfossi í fyrsta sinn

Ung kona á Selfossi kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að sjóða saman hluti eða hreinlega berja þá saman. Hún er fyrsti kvenkynsnemandinn við Fjölbrautarskóla Suðurlands sem útskrifast sem vélvirki.

1347
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir