Fær að æfa eins og atvinnumaður

Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur farið á kostum með liði sínu Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í sumar. Hún segist vera á réttum stað á réttum tíma.

170
01:57

Vinsælt í flokknum Fótbolti