Takk - en nei takk 8. þáttur

Dagskrárstjóri X977 (Tómas Steindórsson) og Sendiherra rokksins (Vilhjálmur Hallsson) fengu það verkefni í hendurnar að búa til besta playlista allra tíma. Villi í golfferð en dagskrárstjórinn lét það ekki á sig fá og fékk faðir nýbylgjunnar á Íslandi, Hjálmar Örn Jóhannsson, til þess að tilnefna 5 lög á listann. Ingimar Helgi Finnsson aka IHF gatið enn og aftur að tilnefna eitt lag.

139

Næst í spilun: Tommi Steindórs

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs