Erna Hrönn: Jólalag sem varð til á örskotsstundu

Kalli Olgeirs og Sigga Eyrún hafa í nógu að snúast rétt fyrir jól. Glænýtt jólalag kom út fyrir stuttu og framundan eru jólatónleikar fjölskyldunnar. Þau kíktu í spjall þar sem mikið var hlegið og Sigga skellti fram áskorun í beinni.

19
11:59

Næst í spilun: Erna Hrönn

Vinsælt í flokknum Erna Hrönn