Hætta við að draga herlið úr Hvíta-Rússlandi

Rússar hafa hætt við að kalla hermenn sína í Hvíta-Rússlandi aftur heim til Rússlands og þess í stað fært þá nær norðanverðum landamærum Úkraínu. Spennan á svæðinu magnast sífellt og nú búast flestir við innrás Rússa inn í landið á næstu dögum.

1014
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir