Dansað og sungið á hjúkrunarheimili Móbergi á Selfossi

Starfskona á hjúkrunarheimilinu Móbergi syngur gjarnan fyrir heimilisfólk við umönnunarstörf og heldur stundum tónleika fyrir mannskapinn. Þá er sungið og dansað af mikilli innlifun eins og Magnús Hlynur varð vitni að.

2025
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir