Þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu

Ríkisstjórn Suður-Kóreu hefur lýst yfir sjö daga þjóðarsorg vegna mannskæðs flugslyss sem varð í landinu í dag. Fánar verða dregnir í hálfa stöng og opinberir starfsmenn munu bera svartar slaufur.

35
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir