Þurfi að gera ráðstafanir í kuldakastinu

Húseigendur þurfa að hafa varann á og gera viðeigandi ráðstafanir í kuldakastinu sem nú gengur yfir. Þetta segir forvarnasérfræðingur. Vatnsleki geti haft sömu áhrif á eignir og húsabruni.

483
04:31

Vinsælt í flokknum Fréttir