Minnst fimm látnir eftir árás á jólamarkað

Minnst fimm eru látnir og rúmlega tvö hundruð særðir eftir að bíl var ekið á miklum hraða inn í þvögu fólks á jólamarkaði í Magdeburg í gærkvöld. Árásarmaðurinn er talinn hafa verið einn að verki.

49
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir