Elsti Íslendingurinn fagnaði 107 ára afmæli

Þórhildur Magnúsdóttir, elsti Íslendingurinn, fagnar 107 ára afmæli í dag. Boðið var til afmælisveislu í tilefni dagsins en hún er sextándi Íslendingurinn til að ná þessum aldri. Það skemmtilegasta, sem Þórhildur gerir er að dansa eins og Magnús Hlynur komst að í afmælinu.

3884
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir