Varðskipið Óðinn siglir í fyrsta sinn í mörg ár

Varðskipinu Óðni var siglt úr höfn og aðalvélar þess ræstar í fyrsta sinn í tæp fimmtán ár í dag. Sextíu ár eru liðin frá því að skipið kom til landsins, þá nýsmíðað frá Danmörku.

1050
00:42

Vinsælt í flokknum Fréttir