Tveir neituðu sök en einn játaði

Tvíburabræður sem eru ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot neituðu að mestu sök í aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur dag. Þriðji sakborningurinn í málinu hins vegar játaði meira. Þremenningarnir eru ákærðir fyrir að hafa tæplega þrjú kíló af MDMA-kristöllum og 1781 MDMA-töflu í fórum sínum.

31
00:45

Vinsælt í flokknum Fréttir