Kveður Vinstri græn

Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna til margra ára, hefur sagt sig úr flokknum vegna þess sem hún kallar svik flokksins við eigin stefnu. Ákvörðun þessa tók hún eftir að lagabreytingar voru samþykktar á Alþingi sem fela í sér kvótasetningu á grásleppuveiðum.

104
01:28

Vinsælt í flokknum Fréttir