Einn af hverjum tíu glímt við andlega vanlíðan vegna veðmála

Hagsmunasamtökin íslenskur toppfótbolti birtu niðurstöður úr könnun vegna veðmálaþátttöku leikmanna í Bestu deild karla. Þar kom í ljós að einn af hverjum tíu leikmönnum hefur glímt við andlega vanlíðan vegna veðmála.

148
02:37

Vinsælt í flokknum Fótbolti