Nöturlegt flet undir bryggju í Reykjavík

Þak úr plastpoka, loftlaus vindsæng og notaðar sprautunálar sýna fram á dapurlegar aðstæður heimilislausra í Reykjavík. Deildarstjóri í málaflokknum segir engan þurfa að gista undandyra.

7175
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir