Álag á spítalanum aldrei meira

Læknir á Landspítalanum segist aldrei hafa séð það svartara. Spítalinn er yfirfullur, sjúklingar víða á göngum og biðtími þeirra sem leita á bráðamóttöku getur verið allt að átta klukkustundir.

823
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir