Stórt verkefni framundan

„Það sem ég veit að þetta er svakalega mikilvægt ráðuneytinu, ég ber mikla virðingu fyrir því verkefni sem mér hefur verið falið og mun leggja mig mikið fram,“ segir Hanna Katrín Friðriksson, verðandi atvinnuvegaráðherra. Hún segir ráðuneytið af þeim toga að öll verkefni séu jafn mikilvæg.

592
01:03

Vinsælt í flokknum Fréttir