Jóhann Berg eftir tapið í Rotterdam

„Gríðarlega erfiður leikur, það fór mikil orka í leikinn á föstudaginn og bara tveir dagar á milli leikja þannig þetta var mjög erfitt,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson eftir 4-0 tap Íslands gegn Hollandi í kvöld.

439
01:35

Vinsælt í flokknum Fótbolti