Ísland í dag - Fallegur garður eykur verðmæti hússins

Rétt upp hönd sem fær kvíðakast yfir umhirðu garðsins. En það þarf að huga að honum áður en arfinn tekur allt yfir og nágrannarnir byrja að dæma mann. En að hverju þarf að huga, hvað er mikilvægast að gera og hvað er auðveldast. Við erum stödd í þessum fallega garði í gerðunum í Reykjavík þar sem Hjörleifur, skrúðgarðyrkjufræðingur hjá Garðyrkjuþjónustu Reykjavíkur hefur tekið allt í gegn og ætlum að fara yfir málin.

3027
09:54

Vinsælt í flokknum Ísland í dag