Hvað verður um matarleifarnar?

Tæp fimm þúsund prósenta aukning er í flokkun matarleifa á tveggja ára tímabili og rúm 180 prósenta aukning í flokkun á plasti. Elísabet Inga skoðaði hvað verður um matarafganga sem við hendum út í tunnu.

2651
02:19

Vinsælt í flokknum Fréttir