Svipmyndir frá æfingu Hollands

Ronald Koeman, Virgil van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingasvæði hollenska landsliðsins. Liðið undirbýr sig fyrir leik við Ísland í Rotterdam á morgun.

946
01:17

Vinsælt í flokknum Fótbolti