Fyrstu tveimur umferðunum í Mjólkurbikar karla lokið

Fyrstu tveimur umferðunum í Mjólkurbikar karla er nú lokið en í dag var dregið í 32-liða úrslitin. Liðin í Pepsi Max deild karla hefja þátttöku í Mjólkurbikarnum í þessari umferð en 20 lið úr neðri deildunum komust í gegnum fyrstu tvær umferðirnar, þar af þrjú lið úr fjórðu deildinni - Úlfarnir, KÁ og Víkingur.

36
00:59

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn