Segir KR-inga verða Íslandsmeistara í körfubolta

KR - ingar verða Íslandsmeistarar í körfubolta sjötta árið í röð segir fyrrum þjálfari félagsins Finnur Freyr Stefánsson sem vann allt sem hægt var að vinna með KR og reyndar gott betur. Finnur færði sig austur fyrir læk í Reykjavík í vor.

323
02:37

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn