Lögmál leiksins: „Ef hann væri að spila í dag værum við að tala um hann eins og Trae Young“

„Nei eða Já“ var á sínum stað í síðasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var meðal annars farið yfir hversu sigurstrangleg Bandaríkin eru á Ólympíuleikunum 2024 og hvort Allen Iversson hafi verið ofmetinn leikmaður.

744
09:55

Vinsælt í flokknum Sport