Þróunarsamvinna Óloft dregur sjö milljónir til dauða árlega Níu af hverjum tíu íbúum jarðarinnar anda að sér menguðu lofti. Loftmengun á þátt í hjartasjúkdómum, heilablóðföllum, lungnakrabbameini og öðrum öndurfærasjúkdómum. Heimsmarkmiðin 7.9.2020 10:39 Konur í Beirút berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi Konur og stúlkur í Líbanon berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi. Sprengingarnar í Beirút , COVID-19 og djúpstæð efnahagskreppa veikja stöðu kvenna og stúlkna. Heimsmarkmiðin 4.9.2020 14:01 UNICEF kallar eftir stuðningi við neyðaraðgerðir í Beirút Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) kallar eftir auknum stuðningi við neyðaraðgerðir í Beirút svo öll þau börn sem ættu að hefja nýtt skólaár njóti réttinda sinna til menntunar. Heimsmarkmiðin 4.9.2020 10:14 Tvö hundruð þúsund fylgdarlaus flóttabörn í Evrópu Um 200 þúsund börn eru fylgdarlaus á flótta í Evrópu. Þau koma flest frá Afganhistan, Sýrlandi og Erítreu og dvelja flest í Þýskalandi, Grikklandi, Ítalíu og Svíþjóð. Heimsmarkmiðin 3.9.2020 14:31 Sárafátækt eykst meira meðal kvenna en karla vegna heimsfaraldurs Talið er að konum í hópi sárafátækra fjölgi um 47 milljónir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og afleiðinga hans Heimsmarkmiðin 3.9.2020 10:56 Óttast um líf barna í sunnanverðri Afríku vegna matarskorts Óttast er að 67 þúsund börn í löndum Afríku sunnan Sahara svelti í hel fyrir árslok. Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur leitt til aukins matarskorts. Heimsmarkmiðin 2.9.2020 10:52 Meirihluti grunnskólanema í heiminum áfram utan skóla Meirihluti allra grunnskólanema í heiminum á þess ekki kost að setjast aftur á skólabekk. Stór hluti fær heldur ekki notið fjarkennslu eða heimakennslu. Heimsmarkmiðin 1.9.2020 15:06 Lífslíkur hækka með því að hætta notkun jarðefnaeldsneytis Lífslíkur jarðarbúa gætu hækkað að meðaltali um tuttugu mánuði verði notkun jarðefnaeldsneytis hætt að mati Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 31.8.2020 12:32 Stuðningur við skólastúlkur á blæðingum dregur úr brottfalli Íslendingar hafa um árabil stutt við bakið á stelpum í skólum í samstarfshéraðinu Buikwe í Úganda. Stuðningurinn nær til 1200 stúlkna í 21 skóla. Heimsmarkmiðin 28.8.2020 12:52 Efnahagsleg og samfélagsleg áhrif og viðbrögð við heimsfaraldrinum í Afríku Efnahagsleg og samfélagsleg áhrif og viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum í Afríku voru í brennidepli á fjarfundi þróunarsamvinnuráðherra Norðurlanda með ráðherrum sjö Afríkuríkja. Heimsmarkmiðin 27.8.2020 14:11 „Heil kynslóð gæti misst af skólagöngu“ Neyðarástand ríkir í menntamálum um allan heim sakmvæmt Skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Lokanir skóla vegna COVID-19 hafi áhrif á menntun 1,5 milljarða barna í 190 löndum. Heimsmarkmiðin 27.8.2020 11:09 Þrjú ár liðin frá flótta Róhingja frá Mjanmar Þrjú ár eru liðin frá því flóttamannastraumur Róhingja hófst frá Mjanmar. Hundruð þúsunda hafa neyðst til að flýja ofbeldi og útskúfun. Heimsmarkmiðin 26.8.2020 11:23 Nítján grunnskólar byggðir í Buikwe fyrir íslenskt þróunarfé Framkvæmdir eru að hefjast við byggingu nítján grunnskóla í Buikwe héraði, samstarfshéraði Íslands í þróunarsamvinnu í Úganda. Byggingarnar eru fjármagnaðar fyrir íslenskt þróunarfé. Heimsmarkmiðin 25.8.2020 12:16 Auglýst eftir ráðgjöfum í alþjóðlegt þróunarsamstarf Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir ráðgjöfum til að sinna verkefnum á sviði fiskimála, jafnréttismála, landgræðslu og sjálfbærrar orku í alþjóðlegu þróunarsamstarfi. Heimsmarkmiðin 21.8.2020 10:26 Styrkur til Aurora velgerðarsjóðs vegna leirkeraverkstæðis í Sierrra Leone Utanríkisráðuneytið skrifaði undir samning við Aurora velgerðarsjóðinn um samfjármögnun til frekari uppbyggingar á leirverkstæðinu, Lettie Stuart Pottery (LSP) í Síerra Leone. Heimsmarkmiðin 20.8.2020 11:04 Mikil fjölgun árása á fólk í mannúðarstörfum – 125 létust í fyrra Í dag, á alþjóðlega mannúðardaginn, heiðrar heimurinn alla þá fjölmörgu sem sinna mannúðarmálum. Fjöldi árása á fólk í mannúðarstöfum jókst um 18 % milli ára. Heimsmarkmiðin 19.8.2020 14:09 Sparnaðaraðgerðir í mæðravernd ávísun á mæðradauða í stórum stíl Sparnaðaraðgerðir í mæðravernd vegna COVID-19 geta kostað allt að 113 þúsund konur lífið í fátækari ríkjum. Áhrif faraldra leggjast þungt á konur og jaðarsetta hópa samkvæmt UN Women. Heimsmarkmiðin 19.8.2020 09:29 Óttast að tíu milljónir barna hætti alveg í skóla fyrir árslok Milljónir barna gætu neyðst til að hætta í skóla vegna fátæktar og efnahagssamdráttar í heiminum vegna COVID - 19 heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 18.8.2020 14:01 Börn myrt í tugatali í árásum á skóla og heilsugæslustöðvar Árásir á skóla og heilbrigðisstofnanir hafa aukist í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. 83 börn hafa verið myrt af árásarhópum frá því í apríl. Kynferðisofbeldi gegn börnum hefur einnig aukist mikið á svæðinu. Heimsmarkmiðin 18.8.2020 09:33 COVID-19: Afleiðingarnar alvarlegri en sjúkdómurinn fyrir börn Þótt börn séu ekki mörg meðal þeirra rúmlega 700 þúsund einstaklinga sem látist hafa af völdum COVID-19 deyja þúsundir barna vegna óbeinna afleiðinga faraldursins og milljónir barna eru í lífshættu, einkum vegna vannæringar í fátækjum ríkjum. Heimsmarkmiðin 6.8.2020 13:25 Eitt prósent mannkyns stendur frammi fyrir nauðungarflutningum Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna biðlar til ríkja um allan heim að leggja sig betur fram við að finna heimili handa milljónum flóttafólks og vegalausra einstaklinga sem flýja átök, ofsóknir eða aðstæður sem ógna almannaöryggi. Heimsmarkmiðin 17.7.2020 13:52 COVID-19: Ísland færir héraðsstjórn Buikwe búnað í baráttunni gegn sjúkdómnum Heilsugæslustöðvar í samstarfshéraði Íslands í Úganda, Buikwe, hafa fengið í hendur margvíslegan búnað að gjöf frá Íslandi í baráttunni gegn útbreiðslu kórónaveirunnar. Heimsmarkmiðin 16.7.2020 11:24 Sex íslensk félagasamtök fá styrk til þróunarsamvinnuverkefna Utanríkisráðuneytið hefur gefið vilyrði fyrir styrkjum til sex íslenskra félagasamtaka til átta verkefna á sviði þróunarsamvinnu. Heimsmarkmiðin 15.7.2020 13:58 Líklegt að hungruðum fjölgi um hundrað milljónir á árinu Talið er að 83 til 132 milljónir manna bætist í hóp hungraðra á árinu vegna beinna og óbeinna afleiðinga kórónaveirunnar. Heimsmarkmiðin 14.7.2020 15:01 Óttast að tíu milljónir barna snúi aldrei aftur í skóla Samtökin Save the Children óttast að niðurskurður á framlögum til menntamála og aukin fátækt vegna COVID-19 farsóttarinnar komi til með að hafa þær afleiðingar að 9,7 milljónir barna missi af allri formlegri skólagöngu og enn fleiri dragist aftur úr í námi. Heimsmarkmiðin 14.7.2020 10:02 Rauði krossinn hlýtur styrk til þriggja mannúðar- og þróunarsamvinnuverkefna Fulltrúar utanríkisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi hafa skrifað undir samninga vegna þriggja verkefna, tveggja langtíma þróunarsamvinnuverkefna í Afríkuríkjum og verkefnis sem snýr að mannúðaraðstoð til stríðshrjáðra í Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 13.7.2020 13:06 Framlag íslenskra stjórnvalda tilkynnt á áheitaráðstefnu vegna átakanna í Sýrlandi Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tilkynnti um rúmlega 277 milljón króna framlag íslenskra stjórnvalda vegna átakanna í Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 1.7.2020 09:11 Læknanemum vel tekið í hinu hlýja hjarta Afríku Þrír ungir læknanemar dvöldu í Malaví yfir fjögurra vikna tímabil á fyrri hluta þessa árs við rannsóknir og gagnaöflun fyrir þriðja árs verkefni sín við læknadeild Háskóla Íslands. Heimsmarkmiðin 26.6.2020 12:21 Nýtt samkomulag við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna Utanríkisráðuneytið hefur gert nýtt samkomulag við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna um áframhaldandi samvinnu á sviði jarðhitaverkefna í austurhluta Afríku auk nýrra samstarfsverkefna. Heimsmarkmiðin 25.6.2020 15:29 Áhrif heimsfaraldurs á opinbera þróunaraðstoð Hundrað til fimmhundruð milljónir manna muni falla undir mörk sárafátæktar samkvæmt alþjóðlegum fátæktarstöðlum, beint eða óbeint af völdum COVID-19 heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 23.6.2020 16:18 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 34 ›
Óloft dregur sjö milljónir til dauða árlega Níu af hverjum tíu íbúum jarðarinnar anda að sér menguðu lofti. Loftmengun á þátt í hjartasjúkdómum, heilablóðföllum, lungnakrabbameini og öðrum öndurfærasjúkdómum. Heimsmarkmiðin 7.9.2020 10:39
Konur í Beirút berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi Konur og stúlkur í Líbanon berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi. Sprengingarnar í Beirút , COVID-19 og djúpstæð efnahagskreppa veikja stöðu kvenna og stúlkna. Heimsmarkmiðin 4.9.2020 14:01
UNICEF kallar eftir stuðningi við neyðaraðgerðir í Beirút Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) kallar eftir auknum stuðningi við neyðaraðgerðir í Beirút svo öll þau börn sem ættu að hefja nýtt skólaár njóti réttinda sinna til menntunar. Heimsmarkmiðin 4.9.2020 10:14
Tvö hundruð þúsund fylgdarlaus flóttabörn í Evrópu Um 200 þúsund börn eru fylgdarlaus á flótta í Evrópu. Þau koma flest frá Afganhistan, Sýrlandi og Erítreu og dvelja flest í Þýskalandi, Grikklandi, Ítalíu og Svíþjóð. Heimsmarkmiðin 3.9.2020 14:31
Sárafátækt eykst meira meðal kvenna en karla vegna heimsfaraldurs Talið er að konum í hópi sárafátækra fjölgi um 47 milljónir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og afleiðinga hans Heimsmarkmiðin 3.9.2020 10:56
Óttast um líf barna í sunnanverðri Afríku vegna matarskorts Óttast er að 67 þúsund börn í löndum Afríku sunnan Sahara svelti í hel fyrir árslok. Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur leitt til aukins matarskorts. Heimsmarkmiðin 2.9.2020 10:52
Meirihluti grunnskólanema í heiminum áfram utan skóla Meirihluti allra grunnskólanema í heiminum á þess ekki kost að setjast aftur á skólabekk. Stór hluti fær heldur ekki notið fjarkennslu eða heimakennslu. Heimsmarkmiðin 1.9.2020 15:06
Lífslíkur hækka með því að hætta notkun jarðefnaeldsneytis Lífslíkur jarðarbúa gætu hækkað að meðaltali um tuttugu mánuði verði notkun jarðefnaeldsneytis hætt að mati Sameinuðu þjóðanna. Heimsmarkmiðin 31.8.2020 12:32
Stuðningur við skólastúlkur á blæðingum dregur úr brottfalli Íslendingar hafa um árabil stutt við bakið á stelpum í skólum í samstarfshéraðinu Buikwe í Úganda. Stuðningurinn nær til 1200 stúlkna í 21 skóla. Heimsmarkmiðin 28.8.2020 12:52
Efnahagsleg og samfélagsleg áhrif og viðbrögð við heimsfaraldrinum í Afríku Efnahagsleg og samfélagsleg áhrif og viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum í Afríku voru í brennidepli á fjarfundi þróunarsamvinnuráðherra Norðurlanda með ráðherrum sjö Afríkuríkja. Heimsmarkmiðin 27.8.2020 14:11
„Heil kynslóð gæti misst af skólagöngu“ Neyðarástand ríkir í menntamálum um allan heim sakmvæmt Skýrslu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Lokanir skóla vegna COVID-19 hafi áhrif á menntun 1,5 milljarða barna í 190 löndum. Heimsmarkmiðin 27.8.2020 11:09
Þrjú ár liðin frá flótta Róhingja frá Mjanmar Þrjú ár eru liðin frá því flóttamannastraumur Róhingja hófst frá Mjanmar. Hundruð þúsunda hafa neyðst til að flýja ofbeldi og útskúfun. Heimsmarkmiðin 26.8.2020 11:23
Nítján grunnskólar byggðir í Buikwe fyrir íslenskt þróunarfé Framkvæmdir eru að hefjast við byggingu nítján grunnskóla í Buikwe héraði, samstarfshéraði Íslands í þróunarsamvinnu í Úganda. Byggingarnar eru fjármagnaðar fyrir íslenskt þróunarfé. Heimsmarkmiðin 25.8.2020 12:16
Auglýst eftir ráðgjöfum í alþjóðlegt þróunarsamstarf Utanríkisráðuneytið auglýsir eftir ráðgjöfum til að sinna verkefnum á sviði fiskimála, jafnréttismála, landgræðslu og sjálfbærrar orku í alþjóðlegu þróunarsamstarfi. Heimsmarkmiðin 21.8.2020 10:26
Styrkur til Aurora velgerðarsjóðs vegna leirkeraverkstæðis í Sierrra Leone Utanríkisráðuneytið skrifaði undir samning við Aurora velgerðarsjóðinn um samfjármögnun til frekari uppbyggingar á leirverkstæðinu, Lettie Stuart Pottery (LSP) í Síerra Leone. Heimsmarkmiðin 20.8.2020 11:04
Mikil fjölgun árása á fólk í mannúðarstörfum – 125 létust í fyrra Í dag, á alþjóðlega mannúðardaginn, heiðrar heimurinn alla þá fjölmörgu sem sinna mannúðarmálum. Fjöldi árása á fólk í mannúðarstöfum jókst um 18 % milli ára. Heimsmarkmiðin 19.8.2020 14:09
Sparnaðaraðgerðir í mæðravernd ávísun á mæðradauða í stórum stíl Sparnaðaraðgerðir í mæðravernd vegna COVID-19 geta kostað allt að 113 þúsund konur lífið í fátækari ríkjum. Áhrif faraldra leggjast þungt á konur og jaðarsetta hópa samkvæmt UN Women. Heimsmarkmiðin 19.8.2020 09:29
Óttast að tíu milljónir barna hætti alveg í skóla fyrir árslok Milljónir barna gætu neyðst til að hætta í skóla vegna fátæktar og efnahagssamdráttar í heiminum vegna COVID - 19 heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 18.8.2020 14:01
Börn myrt í tugatali í árásum á skóla og heilsugæslustöðvar Árásir á skóla og heilbrigðisstofnanir hafa aukist í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. 83 börn hafa verið myrt af árásarhópum frá því í apríl. Kynferðisofbeldi gegn börnum hefur einnig aukist mikið á svæðinu. Heimsmarkmiðin 18.8.2020 09:33
COVID-19: Afleiðingarnar alvarlegri en sjúkdómurinn fyrir börn Þótt börn séu ekki mörg meðal þeirra rúmlega 700 þúsund einstaklinga sem látist hafa af völdum COVID-19 deyja þúsundir barna vegna óbeinna afleiðinga faraldursins og milljónir barna eru í lífshættu, einkum vegna vannæringar í fátækjum ríkjum. Heimsmarkmiðin 6.8.2020 13:25
Eitt prósent mannkyns stendur frammi fyrir nauðungarflutningum Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna biðlar til ríkja um allan heim að leggja sig betur fram við að finna heimili handa milljónum flóttafólks og vegalausra einstaklinga sem flýja átök, ofsóknir eða aðstæður sem ógna almannaöryggi. Heimsmarkmiðin 17.7.2020 13:52
COVID-19: Ísland færir héraðsstjórn Buikwe búnað í baráttunni gegn sjúkdómnum Heilsugæslustöðvar í samstarfshéraði Íslands í Úganda, Buikwe, hafa fengið í hendur margvíslegan búnað að gjöf frá Íslandi í baráttunni gegn útbreiðslu kórónaveirunnar. Heimsmarkmiðin 16.7.2020 11:24
Sex íslensk félagasamtök fá styrk til þróunarsamvinnuverkefna Utanríkisráðuneytið hefur gefið vilyrði fyrir styrkjum til sex íslenskra félagasamtaka til átta verkefna á sviði þróunarsamvinnu. Heimsmarkmiðin 15.7.2020 13:58
Líklegt að hungruðum fjölgi um hundrað milljónir á árinu Talið er að 83 til 132 milljónir manna bætist í hóp hungraðra á árinu vegna beinna og óbeinna afleiðinga kórónaveirunnar. Heimsmarkmiðin 14.7.2020 15:01
Óttast að tíu milljónir barna snúi aldrei aftur í skóla Samtökin Save the Children óttast að niðurskurður á framlögum til menntamála og aukin fátækt vegna COVID-19 farsóttarinnar komi til með að hafa þær afleiðingar að 9,7 milljónir barna missi af allri formlegri skólagöngu og enn fleiri dragist aftur úr í námi. Heimsmarkmiðin 14.7.2020 10:02
Rauði krossinn hlýtur styrk til þriggja mannúðar- og þróunarsamvinnuverkefna Fulltrúar utanríkisráðuneytisins og Rauða krossins á Íslandi hafa skrifað undir samninga vegna þriggja verkefna, tveggja langtíma þróunarsamvinnuverkefna í Afríkuríkjum og verkefnis sem snýr að mannúðaraðstoð til stríðshrjáðra í Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 13.7.2020 13:06
Framlag íslenskra stjórnvalda tilkynnt á áheitaráðstefnu vegna átakanna í Sýrlandi Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra tilkynnti um rúmlega 277 milljón króna framlag íslenskra stjórnvalda vegna átakanna í Sýrlandi. Heimsmarkmiðin 1.7.2020 09:11
Læknanemum vel tekið í hinu hlýja hjarta Afríku Þrír ungir læknanemar dvöldu í Malaví yfir fjögurra vikna tímabil á fyrri hluta þessa árs við rannsóknir og gagnaöflun fyrir þriðja árs verkefni sín við læknadeild Háskóla Íslands. Heimsmarkmiðin 26.6.2020 12:21
Nýtt samkomulag við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna Utanríkisráðuneytið hefur gert nýtt samkomulag við Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna um áframhaldandi samvinnu á sviði jarðhitaverkefna í austurhluta Afríku auk nýrra samstarfsverkefna. Heimsmarkmiðin 25.6.2020 15:29
Áhrif heimsfaraldurs á opinbera þróunaraðstoð Hundrað til fimmhundruð milljónir manna muni falla undir mörk sárafátæktar samkvæmt alþjóðlegum fátæktarstöðlum, beint eða óbeint af völdum COVID-19 heimsfaraldursins. Heimsmarkmiðin 23.6.2020 16:18