Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2024 06:32 Dómarinn stöðvaði leikinn því miður aðeins of seint en leikmenn voru á leiðinni af velli þegar eldingunni laust niður. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Matt King Perúskur fótboltamaður lést á sunnudaginn eftir að hafa orðið fyrir eldingu í leik. Þrumuveður gekk yfir borgina Huancayo þegar leikur Juventud Bellavista og Familia Chocca var í gangi. Bakvörðurinn José Hugo de la Cruz Meza fékk í sig eldingu og lifði það ekki af. Hann var 39 ára gamall. Enn sorglegra var að dómarinn var búinn að stöðva leikinn og leikmenn voru að hlaupa af vellinum þegar eldingunni laust niður í De la Cruz Meza. 22 mínútur voru liðnar af leiknum og staðan var 2-0 fyrir Juventud Bellavista. Að minnsta kosti fjórir aðrir leikmenn meiddust. Atvikið náðist á myndband og má sjá það her fyrir neðan. Myndbandið er þó ekki fyrir viðkvæma. Samkvæmt frétt franska blaðsins L’Équipe þá brenndist markvörðurinn Juan Choca einnig alvarlega. Minna er vitað um meiðsli hinna þriggja. 🔴🚨 Cae rayo durante partido de fútbol en Huancayo, en el estadio de Coto Coto en el distrito de Chilca y deja un muerto y cuatro heridos🕊️ Fallecido: José Hugo De la Cruz Meza (39) ⚠️ Imágenes sensibles (Fuente: Onda Deportiva) pic.twitter.com/cTEslSnewR— Huanca York Times (@HuancaYorkTimes) November 3, 2024 Perú Fótbolti Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Þrumuveður gekk yfir borgina Huancayo þegar leikur Juventud Bellavista og Familia Chocca var í gangi. Bakvörðurinn José Hugo de la Cruz Meza fékk í sig eldingu og lifði það ekki af. Hann var 39 ára gamall. Enn sorglegra var að dómarinn var búinn að stöðva leikinn og leikmenn voru að hlaupa af vellinum þegar eldingunni laust niður í De la Cruz Meza. 22 mínútur voru liðnar af leiknum og staðan var 2-0 fyrir Juventud Bellavista. Að minnsta kosti fjórir aðrir leikmenn meiddust. Atvikið náðist á myndband og má sjá það her fyrir neðan. Myndbandið er þó ekki fyrir viðkvæma. Samkvæmt frétt franska blaðsins L’Équipe þá brenndist markvörðurinn Juan Choca einnig alvarlega. Minna er vitað um meiðsli hinna þriggja. 🔴🚨 Cae rayo durante partido de fútbol en Huancayo, en el estadio de Coto Coto en el distrito de Chilca y deja un muerto y cuatro heridos🕊️ Fallecido: José Hugo De la Cruz Meza (39) ⚠️ Imágenes sensibles (Fuente: Onda Deportiva) pic.twitter.com/cTEslSnewR— Huanca York Times (@HuancaYorkTimes) November 3, 2024
Perú Fótbolti Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira