Meistaradeildin

Fréttamynd

Bayern München auðveldlega í úrslitaleikinn

Bayern München vann öruggan 3-0 sigur á kínverska liðinu Guangzhou í undanúrslitum Heimsmeistarakeppni félagsliða í Marokkó í kvöld. Bayern München mætir annaðhvort Raja Casablanca frá Marokkó eða Atlético Mineiro frá Brasilíu í úrslitaleiknum en hinn undanúrslitaleikurinn er spilaður á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Drogba: Ég verð á heimavelli í báðum leikjum

Didier Drogba mun snúa aftur á Stamford Bridge með liði sínu, Galatasaray, í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Man. City og Arsenal fengu gríðarlega erfið verkefni en Man. Utd datt í lukkupottinn á ný.

Fótbolti
Fréttamynd

Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16 liða úrslitunum

Það verða fjögur lið í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta á mánudaginn. Arsenal fór áfram upp úr sínum riðli í kvöld en áður höfðu Chelsea, Manchester United og Manchester City tryggt sér sæti í útsláttarkeppninni.

Fótbolti
Fréttamynd

Higuain sér ekki eftir neinu

Sóknarmaðurinn Gonzalo Higuain var sterklega orðaður við Arsenal í sumar en sér ekki eftir því að hafa gengið til liðs við Napoli.

Fótbolti
Fréttamynd

Vængbrotið lið Dortmund verður að vinna

Það er mikið undir hjá þýska félaginu Dortmund í Meistaradeildinni í kvöld. Liðið verður að leggja Marseille af velli til þess að komast í sextán liða úrslit keppninnar. Ef Dortmund vinnur ekki í Frakklandi þá þarf liðið að treysta á að Arsenal klári Napoli á Ítalíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Skelfilegur árangur hjá Mancini í Meistaradeildinni

Roberto Mancini, þjálfari Galatasaray, á flottan feril bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið titla sem þjálfari bæði á Ítalíu og Englandi en einhverra hluta vegna ganga hlutirnir ekki upp hjá honum í Meistaradeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo bætti met í sigri á Ragnari og Rúrik

Cristiano Ronaldo skoraði sitt níunda mark í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í 2-0 sigri á FC Kaupmannahöfn. Danirnir hafna í botnsæti B-riðils og er Evrópuævintýri þeirra á enda þetta árið.

Fótbolti