Fótbolti

Fréttamynd

Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur

Alessandro Nes­ta hefur verið ráðinn þjálfari ítalska úr­vals­deildar­félagsins Monza. Það sem gerir ráðninguna áhuga­verða er sú stað­reynd að fyrir sjö vikum síðan var hann rekinn úr þessari stöðu.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl

Einn af þeim fjölmörgu dönsurum sem tóku þátt í hálfleikssýningu rapparans Kendrick Lamar á Super Bowl í nótt hafði falið fána innan klæða sem hann veifaði svo á meðan sýningin fór fram. Hann er nú í haldi lögreglunnar í New Orleans.

Fótbolti
Fréttamynd

Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tap­leiki á bakinu

Panathinaikos tapaði 2-0 gegn Aris á útivelli í grísku úrvalsdeildinni. Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörninni, líkt og í bikarleiknum fyrr í vikunni sem tapaðist 1-0 gegn Olympiacos. Panathinaikos mætir Víkingi í umspili Sambandsdeildarinnar á fimmtudag.

Fótbolti
Fréttamynd

Aston Villa á­fram en vond bikarvika fyrir Spurs

Aston Villa er komið áfram í sextán liða úrslit FA bikarsins eftir 2-1 sigur gegn Tottenham. Morgan Rogers lagði fyrra mark heimamanna listilega vel upp og skoraði síðan sjálfur í seinni hálfleik. Mathys Tel skoraði sitt fyrsta mark fyrir Tottenham.

Enski boltinn
Fréttamynd

Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guð­laugs Victors

Liverpool er úr leik í FA bikarnum eftir 1-0 tap í fjórðu umferð, á útivelli gegn B-deildarliðinu Plymouth Argyle. Íslenski landsliðsmaðurinn og fyrrum leikmaður Liverpool, Guðlaugur Victor Pálsson, kom inn af varamannabekknum og hjálpaði til við að halda marki Plymouth Argyle hreinu. 

Enski boltinn