Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö

Það kemur kannski ekki mörgum á óvart að sjá spænska félagið Barcelona efst á lista yfir þau evrópsku knattspyrnufélög sem skulda mestan pening í dag en mun fleiri eru örugglega hissa á að sjá Tottenham fyrir ofan Manchester United miðað við áhyggjur og aðgerðir Sir Jim Ratcliffe.

Enski boltinn
Fréttamynd

Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr

Luciano Spalletti er tekinn við sem nýr þjálfari stórliðs Juventus en það gæti verið erfitt fyrir stuðningsmenn félagsins að líta fram hjá sterkum tengslum nýja þjálfarans við erkifjendurna í Napoli. Myndarlegt húðflúr hjálpar vissulega ekki til.

Fótbolti
Fréttamynd

Hetja Eng­lands á EM sleit kross­band

Michelle Agyemang, framherji enska landsliðsins í fótbolta, sleit krossband í hné í vináttuleik gegn Ástralíu. Agyemang reyndist ein af hetjum Englands þegar liðið fór alla leið á Evrópumótinu síðasta sumar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Lofar frekari fjár­festingum

Jason Wilcox, yfirmaður knattspyrnu mála hjá Manchester United, hefur lofað því að félagið muni halda áfram að fjárfesta í réttum leikmönnum. Framtíðarsýn félagsins var opinberuð og eru frekari styrking hluti af því.

Enski boltinn
Fréttamynd

Aron Einar kominn á toppinn

Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað í liði Al Gharafa þegar liðið vann 3-1 sigur gegn Al Duhail og kom sér á topp katörsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

„Mjög sáttur með samninginn“

Birnir Snær Ingason samdi við Stjörnuna og ætlar að hjálpa liðinu að stíga næsta skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum en pælir ekki í því hvort hann sé sá launahæsti í Bestu deildinni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Hefði séð eftir því alla ævi“

Fjölskylda Lárusar Orra Sigurðssonar þurfti að færa ýmsar fórnir svo hann gæti gripið tækifærið að taka við fótboltaliði ÍA á miðju sumri. Það var tækifæri sem hann var ekki viss að myndi bjóðast aftur og hann nýtti það sannarlega vel.

Íslenski boltinn